Alþýðublaðið - 29.11.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.11.1923, Blaðsíða 3
ÁLfctfÐtTBLAÐm 3 Söngvar jafnaöarmanna er Jítil bók, sem hver einasti Al- þýðuflokksmabur verður að eiga. í henni eru fáein kvæði, ser: hver einasti alþýðumaður þarf að kunna, ekki eitt þeirra. heldur öll. Þeir aurar og sá tími, sem fer til að kaupa hana og lesa og læra, ber ávöxt, ekki þrefaldan, ekki tífaldan, heldur hundi aðfaldan. Bókin kostar 50 aura og fæst í Sveinabókband- inu, á afgreiðslu Alþýðublaðsins, í Yerkamannaskýlinu og á fund- um verklýðsfélaganna. Ódýra skóviðgerð geta menn og konur tengið á Grettisgötu 36 (kjall.). kaUpa sér lifsnauðsynjar sínar fyrir kaupið, jafnskjótt og þeir tá það greitt, og mundi ekki veita af, þó það væri meira, svo 611 vikuótborgunin eða því sem næst verður komin inn í bank- ana áður en næsta útborgun fer fram. Það er búið að dragast oí lengi, að bærinn íái lánið, til þess að geta látið fara að vinna. Það á ekki að dragast lengur. Ólafnr íriðrilcsson. Jólatré fengum við með Botníu. Þair, sem hafa í hyggju að senda þau til vina sinna úti um land tyrir jólin, ættu að tala við okkur sem fyrst. Kanp félagið. Aðalstrætl 10. — Sími 1026. Stangasápan með hlámanum fæ3t mjög ódýr í Kaupfélaginu. Seðlaútgáfa og at- vinnnliætur. Jón Björnsson blaðritari er undir ýmsum nöfnum í Morg- unblaðinu og stöðugt roeð það á lofti, að ég h»fi ýmist >í bæj- arstjórn< eða á >oplnberum fundi< gert >þá tillögu, að meira sé Nýtt grænmeti. Hvítkál. Púrrur. Ráuðkál. Selleri. Gulrætur. Gulrótur. Rauðbeður. Laukur. Matarverzlun Tómasar Jónssonar. S. R. F. I. Fundur í Sálarrannsóknafélagi ís- lands flmtudagskvöldið 29. nóv. kl. 8V2 í Bárunni. Mlkilvæg félagsmál rædd. Einar E. Evaran flytnr erindi. Stjórnin. gefið út af seðlum<. Þessu hefir hann haldið á lotti síðan á at- vinnubótafundi bæjarstjórnar og virðist hafa það þaðan. Enda þótt þessi Jón sýni með öllum fréttaburði sínum af bæjarstjórn- arfundum, hversu ótrúlega lítið skyn hann ber á mál þau, sem þar eru rædd, og flytji um þau hinar fátróðustu og hlægilegustu frá- sagnir í Morgunbl., vil ég þó nota tilefnið tll að taka fram Edgar Ries Burrougb*: Sonur Tarzano. Stórt tré óx yflr garðinn, þar sem málii) heyrðist. Kórak las sig upp i það. Spjóti hans var brugðið. Eyru hans sög’ðu honum, að manneskja væri i núnd. Hann þurfti að eins augnablik að sjá skotspæni sínum bregða fyrir. Þá myndi spjótið fljúga úr liendi hans eins og leiftur. Hann skreið eftir trónu með spjótið á lofti og leitaði þess, er röddina átti, ( : Loksins sá hann bak á manneskju. Höndin, er hélt á spjótinu, bjóst til þess að varpa þvi. En Kórak stanzaði. Hann hallaði sér áfram til þess að sjá markið dálitið betur. Yar það til þess að liæfa betur, eða höfðu hinir fögru, unglegu drættir áhrif á morðhug hans? Hann lót spjótið siga hljóðlega. Hann hnipraði sig saman á sterkri grein og g’óndi undrandi á þann, sem liann hafði ætlað að myrða; — hann horfði á litla stúlku, litla, brúna stúlku. Hann hætti að bretta grönum. Svipur hans lýsti stakri eftirtekt; — hann var að reyna að uppgötva., hvað stúlkan hefðist að. Ált i einu brosti hann rit undir eyrn, þvi að stúlkan snéri sér svo mikið við, að hann sá Giku með filaboinshausimi og i rottu- skinnsfeldinum. Stiilkubarnið lyfti brúðunni upp að andliti sér og róri fram og’ aftur og söng arabiska vögguvisn. Augu Kóraks mýktust. Hann lú langan tima og liorföi á barnið leika sér. Hann hafði ekki séð framan i stúlkuna. Hann sú varla annað en þykt, svart hár, bera öxl, er stóð undan fatinu, som skýldi nokt hennar, og annað huéð, er sast vegna þess, að hún sat á hækjum sinum. Þegar hiin ri ri til, brá stund- pm fyrir fallega lagaðri höku eða sæflegri kinn. Kórak var búkm að gleyma erindi sinu, og spjótið var að renna úr hendi hans. Þá rámkaði hann við sér. Það minti hann á, að hann var hingað kominn til þess að stytta þeim aldur, er röddina átti. Hann leit á spjótið. Af þvi leit hann á litlu stúlkuna. Hann sá spjótið i hug- anum fljúga gegnum loftið. Hann sá það smjúga gegn- um holdið á hol. Hann sá hina hlægileg'u brúðu detta úr örmum eigandans, er titringur fór um likama litlu stúlkunnar, 0g hún féll úfram. Hrollur fór um Kórak, og hann gaut hornauga til stúlodds spjótsins, eins og i honum byggi illur andi. Kórak hugsaði um, hvað stúllcan myndi gera, ef hann stæði alt i einu hjá henni. Liklega myndi lnin æpa og | ©D|r Tarzans® m m m ~ m m m g : E m m m mmmmmmmBMmmmm m m m m þriðja sagan af hinum ágætu Tarzan- sögum nýútkomin. Verð 3 kr. og 4 kr. Vitjið hennar sem fyrst á afgreiðslu Alþýðublaðsins. I> og % sagan enn páanlegarY

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.