Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2004, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2004, Blaðsíða 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ2004 Fréttir DV Orðlaus ungmenni Svarthöfði rakst í gær á tímaritið Orðlaus sem er gefið út af nokkrum frískum stelpum í Reykjavík. Þar var margvíslegt efni en Svarthöfði varð að viðurkenna að honum fannst einna merkilegastur dálkur þar sem sex ungir íslendingar voru spurðir fáeinna spurninga um fréttir og þjóðlíf undanfarinna vikna. Þetta er sem sagt próf í því hversu vel unga fólkið fylgist með. Spurningar eru fimm. Hvers lensk er Dorrit Moussiaeff? Hvað sitja margir þing- menn á íslenska þinginu? Hvað er EFTA? Hvaða lög á Björn Bjarnason að hafa brotið? Hvað heitir fyrrum Svarthöfði hjákona Davids Beckham? Það er óhætt að segja að unga fólkið fylgist ekki beint vel með. Benedikt Marteinsson, 29 ára, giskar á að Dorrit sé norsk en reynir ekki að svara öðrum spumingum. Vignir Hafsteinsson, 21 árs, gisk- ar á að Dorrit sé ungversk, nei, eg- ypsk, en véit aftur á móti að þing- menn eru 63 og telur að EFTA sé Evrópska efnahagssvæðið, svo hann er að minnsta kosti heitur þar. Og hann giskar eftir nokkra Fjórum SKotvopnum stolið Um helgina var tilkynnt um innbrot í íbúð í Árbæn- um. Spenntur hafði verið upp gluggi og farið inn. Að sögn lögreglunnnar var m.a. stolið tveim rifflum og tveim haglabyssum ásamt nokkru af skotum. Það var síðan á sunnudagsmorgun sem byssurnar fundust í garði skammt frá innbrots- stað. 29.371 skora á forseta Tæplega þrjátíu þúsund manns höfðu síðdegis í gær tekið þátt í undir- skriftasöfnun á heimasíð- unni askorun.is, þar sem forsetinn er hvattur til að neita að staðfesta fjöl- miðlalögin og skjóta þeim þar með til þjóðaratkvæða- greiðslu. Heimasíðan verð- ur opin til miðnættis í kvöld. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti íslands fær fyrsta hluta undir- skriftalistanna í hendur nú klukkan 8.30. Fjölmiðla- sambandið hefur umsjón með síðunni en í því eru Félag bókagerðarmanna, Blaðamannafélag íslands, Rafiðnaðarsamband fs- lands og Verslunarmanna- félag Reykjavíkur. Hrókurinn hættur keppni Hrókurinn tilkynnti á blaðamannafundi í dag að félagið verði ekki keppnis- skákfélag í framtíðinni heldur muni þeir einbeita sér að starfi meðal barna. í fréttatilkynningu kemur fram að Hrókurinn sé eitt sigursælasta keppnislið ís- lands á síðustu árum, varð þrisvar íslandsmeistari og er núverandi Noröurlanda- meistari skákfélaga. í tilefni þess að Hrókurinn hættir keppni munu þeir gefa KB banka þá 13 gullpeninga sem félagar unnu á ís- landsmótinu. Hrókurinn lítur svo á að markmiðum þeirra sem keppnisliði sé náð og munu í framtíðinni einbeita sér að útbreiðslu skákboðskaparins meðal ungu kynslóðarinnar. umhugsun á að ástkona Beckhams heiti Loos. Agnar Már Karlsson, 17 ára, veit að Dorrit er bresk, heldur að þing- menn séu 26 og að EFTA sé „eitthvað sem fullt af löndum eru í“. Hann fær prik fyrir þá ágiskun að Björn Bjarna- son hafi brotið „öll lög“ en veit ekki um hjásvæfú Beckhams. Halldóra Mogensen, 24, heldur að Dorrit sé sænsk, veit ekki hvað EFTA er en kveðst á móti vita hvað BAFTA sé! Annað er hún ekki með á hreinu. Hulda Margrét Óladóttir, 20 ára, heldur að Dorrit sé indversk eða frá Pakistan, segir þingmenn vera 38 en veit ekki svörin við hinu og segir að sér sé alveg sama. Ása Sif Tryggvadóttir, 22 ára, svar- ar spurningunni um ástkonu Beck- hams: „Ég á að vita þetta... bíddu, ein hét Sara, en ég man ekki hvað að- stoðarkonan heitir." Og aðspurð um lögin sem Björn á að hafa brotið seg- ir hún: ,/Ei þama kvenréttinda ... kynjadótið." Ánnað veit hún ekki. Svarthöfði lagði frá sér blaðið Orðlaus ... eiginlega alveg orðlaus. SvarthöffÍL „öryggisástandið í landinu fer versnandi og þeir sem hér starfa á vegum hjálparstofiiana tala um stigmögnun," segir Helen Ólafsddttir blaðamaður sem hefur síðustu vikur dvalið í Kabúl í Afganistan að undirbúa töku heimildarmyndar. nauðsyn beri til. Allir fslendingar verða með léttvopn til sjálfsvarnar. Óróinn magnast Arnór telur að íslendingarnir verði ekki í mikilli hættu. „Við höf- um alltaf haldið því fram og teljum okkur hafa fengið staðfestingu á því að Kabúl sé ekki sérstaklega hættu- leg og flugvöllurinn hefur til þessa verið blessunarlega laus við árásir. Helen Ólafsdóttir segir að allir út- lendingar í borginni séu í hættu og drápið á Norðmanninum á sunnu- dag sé staðfesting á því að enginn sé óhultur. „Á stórum svæðum austan og sunnan Kabúl eru árásir daglegt brauð. Hjálparstofnanir hafa gefist upp á því að starfa þar og raunar eru tveir - þriðju hlutar landsins án hjálparstarfs vegna hættuástands- ins. Þessi árás við borgarmörkin vekur ugg um að skotmörk inni í borginni verði næst á lista skæru- liða." Helen bendir á að hættan kunni að aukast í sumar í aðdrag- anda kosninganna í september. Arnór staðfestir að það kunni að hitna í kolunum. „Það kann að verða meiri óróleiki í tenglsum við kosn- ingarnar," segir Arnór og setið opinbera blaðamannafundi og mér finnst áberandi að það er dregið úr hættunni hér í landinu," segir Helen og bendir á að það sé NATO og Bandaríkjamönnum í hag að sem minnst sé gert úr ógnaröld- inni.“Það er ekki h'tið mannfall í ISAF [Friðargæslulið Nató] en 83 af rúmlega 6500 starfsmönnum hafa fallið," segir Helen en íslensku starfsmennimir verða irndir merkj- um ISAF. Arnór telur að íslending- arnir verði nokkuð ömggir, „Það er þó alltaf erfitt að sjá hættuna ná- kvæmlega fyrir eins og erfitt er að sjá fyrir hættuna á bílslysi Réykjavík," segir Arnór. Liosmenn ISAF við vega- tálma í Kabúl Skammt frá þeim staðþarsem Norðmað urinn var drepinn Hún ók framhjá staðnum þar sem norskur hermaður var drepinn í fyrradag einungis klukkustund áður en bifreið sem Norðmaðurinn var í varð fyrir sprengju úr sprengju- vörpu. „Þetta var á fjölförnum vegi rétt við norska kampinn en þarna vom Norðmennirnir að koma úr eft- irlitsferð á fjórum merktum bflum,“ segir Helen og bætir við að alþjóð- legir starfsmenn séu slegnir yfir þessum atburði. Enda þótt ekkert lát hafi verið á ógnaröldinni í dreifðum byggðum landsins hafi menn til þessa talið að Kab- úl væri nokkuð ömgg. „Manni hrýs hugur við því að þetta geti gerst rétt við Helen Ólafsdóttir, blaðamaður í Kabúl Ótti við stigmagnandi hættu I borginni. borgarmörk- in og menn komist óá- reittir í burtu en þá ber einnig á það að h'ta að það er stutt upp í íjöllin í grennd við borgina og að Arnór Sigurjónsson liðsrnenn sendifulltrúi Teluris- talíbana hafa lendinga verða nokkuð ör- langa reynslu ugga. af skæm- hernaði." íslendingar í norskum búningum Nú þegar em fimm ís- lendingar komnir til Kabúl og á morgun bætast við tóh t en þeir eiga að taka við rekstri flugvallarins í næstu viku. Áformað er að Hahdór Ásgrímsson, utanrfldsráðherra, taki formlega við flugvehin- um við hátíðlega at- höfn. íslendingarnir sem em komnir og þeir sem koma á morgun verða í norskum einkennis- búningum en auð- kenndir með íslensk- um fána. Arnór Sig- urjónsson, sendi- fulltrúi segir að ís- lendingamir verði aUir búsettir á flugveUinum og fari ekki út fyrir vallarsvæðið nema í vopnaðri fylgd og einung- ef brýna Reynt að gera lítið úr hættu „Ég hef verið í sambandi við starfsmenn hjálparstofnana Halldór Asgrímsson utanríkisráðherra Verð ur i Kabúlínæstu viku. Hvernig hefur þú það? Björgvin G. Sigurðsson aiþingismaður „Ég er vígamóður eftir átök undanfarinna vikna í fjöl- miðlamálinu. Maður er hryggur þar sem að þetta ofbeldisfulla frumvarp náði fram að ganga í dag og allt útlit fyrir að þaö verði að lögum. Þaðhryggir mig sérstaklega að þarna er í fyrsta sinn ílýðveldissögunni prentfrelsið takmarkað verulega og aðförgerð að einu fyrirtæki. Þetta var svartur gærdagur og hann situr að sjálfsögðu Imanni." Sprengjuárás á norska friðargæsluliða í Kabúl á sunnudag, þar sem einn maður féll, hefur vakið upp ótta um að ógnaröldin sé að færast inn í borgina sem til þessa hefur verið örugg. Á morgun koma 12 íslendingar til Kabúl úr norskum þjálfunar- búðum og verða þeir í norskum einkennisbúningum. Halldór Ásgrímsson utanrík- isráðherra fer til Kabúl í næstu viku til að taka formlega við rekstri flugvallarins. íslendingar taka við í Kabúl á meðan átök stigmagnast

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.