Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2004, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2004, Blaðsíða 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ2004 Fókus DV 1. SÝND kl. 5.45, 8, 9 og 10 SÝND kl. 6, 8 og 10.30 B.í. 12 fANYTHING ELSÍ kl. 6 og 8 __J [TOUCHÍNG THE VOID kl. 5.45 Qg lO smfíRR SAMBÍ iÁböam-í HMIÉÉéOH SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 í YOU COT SERVED kl. 4, 6,8ogl0 Meiri hraði, Meiri spenna, Bílahasarinn næt hámarki. Sú æsilegasta til þessa. SÝND kl. 8 og 10 lÖLLBÍLL kl. 8 og loTjÖ” B.i. 16 | KILLBILL LÚXUS kl. 5.10 og 10.50 fPÉfUR PAN kí. 3 40 Og 5.50 ^M/ÍSL TAU] FORSALA HAFIN! The Day TaMDRRDW Srad Pitt, Orlar.de og Eric Bana 1 magnaðri stórmynd undir laikstjórr Wolfgang Petersen. SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 SÝND f LÚXUS V1P. kl. 4 og 8 [ DREKAFJÖLLkL345 mmmmmam m Útvarps- þátturinn Sýrður rjómi er kominn í sumarfrí á Rás 2. Þátt- urinn fékk nýlega heima- síðu sem vert er að fylgjast með en á henni eru birtir lagalistarnir úr hverjum þætti og eins verður hægt að hala niður tónlist af og til. Slóðin er syrdurrjomi.blog- spot.com. íæía Nýjasta viðbótin í skyndi- bitaflóru Reykvikinga er pít- sustaðurinn Pizza Pronto sem staðsett- urervið Ing- ólfstorg. Þar fást ágætis pítsur en það besta við staðinn er samt að þar fást pitsusneið- ar á litlar 300 krónur. Frá- bært í hádeginu, sannkölluð heimsborgarstemning. Heitasti drykkurinn á bör- lum bæjarins hjá ' kvenþjóðinni (og rsumum strákum líka) virðist áfram vera Mojito-græni kokkteillinn sem sló eftir- j§ minnilega f gegn í fyrra. Hann er frekar dýr en þú ert í góðum málum með einn slíkan í hendinni á börunum í sumar. Kvik- myndin The Day After Tomorrow er frum- sýnd í Smárabíói og Regn- boganum á morgun og er miðasala þegar hafin á hana. Þetta er án alls efa ein af stórmyndum sumarsins, nóg af hasar, spennu og flottum atriðum. Heimsókn þýsku öldunganna í Kraftwerk til íslands á dögun- um gæti hjálpað íslensku hljómsveitinni Trabant í að koma sér á framfæri erlendis. Þeir sögðust flla bandið en þeir hafa ekki látið slík orð falla síðan þeir hrósuðu Michael Jackson fyrir tíu árum síðan. Þarf að mæta íræktina Leiðinlegi | dómarinn úr Idolinu, Simon Cowell, fór ekki fögrum orðum um vaxtalag popp- prinsessunnar Britney Spears. Cowell gagnrýndi sviðsframkomu söngkonunnar á Onyx hótel tón- leikaferðalaginu harkalega og sagði að ef hún ætli sér að halda áfram að skoppa um sviðið á nærfötunum ætti hún að minnsta kosti að mæta í ræktina. Ekki nóg með að Simon sagði Britney of feita heldur lofsöng hann einnig Christinu Aguileru sem er erkióvinkona Britneyjar. Hann sagði tónleika Christinu mun skemmtilegri skemmtun. „Frábær rödd, frábært hugarfar. Christina er stjarna og ég dýrka hana.“ w Lenti í árekstri við lífvörð sinn Unglingastjaman Mary-Kate sen (t.h.) lenti í þeirri óskemmtilegu lífreynslu að láta lífvörð sinn aka aftan á sig. Leikkonan, sem er tví- burasystir Ashley Olsen, varð að nauðhemla þegar vegurinn sem hún keyrði eftir var lokaður. Líf- vörður hennar, sem var rétt á eftir henni, náði ekki að bremsa svo snöggt og negldi aftan á jeppann hennar. Sem betur fer slapp leik- konan við meiðsl en báða bílana varð að draga í burtu. Mary-Kate var mjög bmgðið eftir áreksturinn og sat á vegkantinum og þambaði gosið sitt á meðan hjálpin barst. Kraftwerk hrifnir if Trabant „Umboðsmaðurinn þeirra hringdi í okkur og tjáði okkur það að þeir væm mjög hrifnir af Trabant," segir Viðar Öm Gíslason Trabant-maður. Þýska raftónlistarsveitin Kraftwerk hélt velheppnaða tónleika í Kaplakrika á dögunum og em þýsku öldungarnir greinilega hrifnir af strákunum í Trabant. „Þeir vom að spá í að fá okkur til að spila á undan þeim héma á íslandi en það gekk síðan ekki, einhverra hluta vegna. Þeir buðu okkur samt á tónleikana og við hittum þá eftir gigg- ið og þeir vom bara hressir. Ég held að umboðsmaðurinn þeirra, sem er víst einhver gúrú, vilji fá okkur á festi- völ og dót í sumar. Við sjáum bara til hvernig það fer. Þetta kom okkur skemmtilega á óvart því að þeir em ekki vanir að kommenta á bönd. Seinast þegar þeir gerðu það sögðust þeir fQa Michael Jackson og það var fyrir tíu ámm.“ DV hefur ennfremur óstaðfestar heimildir fyrir því að eftir tónleikana hafl eirm liðsmanna Kraftwerks sem er trommari barið á rasshúðir Helga Svavars djass- trommara en það er ekki selt dýrara en það var keypt. Lelk- konan Kate Winslet tognaðl illa við tökur á mynd- inni Romance and Cigarettes og þarf nú að ganga með hækjur. Ljósmyndarar rákust á Títanic- stjörnuna fyrir utan veitingastað og samkvæmt þeim rak leikkonan út úr sér tunguna er hún haltraði á móti þeim. Talsmaður Winslet sagði hana þurfa að ganga með hækjurnar f nokkra daga f viðbót en leikkonan tognaði f töku þar sem hún var að dansa flamingó á mjög háum hælum. Lífið eftir vinnu Tónleikar • Gunnar Þor- geirsson óbóleikari, Pawel Panasiuk sellóleikari og Agnieszka Panasiuk píanóleikari flytja tónlist eftir Benjamin Britten, Cesar Franck, og brasilísku tónskáldin Joáo Guil- herme Ripper og José Vieira Brandáo í Dalvíkurkirkju klukkan 20.30. Fundirogfyrirlestrar* Hlín Agnarsáóttn flytur íyrirlestur í Amtsbókasafninu á Akureyri klukkan 17 um Magnús og Snæ- fríði og tvíleik alkóhólismans. Opnanir •Eva Þ. Haraldsdóttir opnar myndlistarsýningu í Spari- sjóönum Garðatorgi 1, Garðabæ. • Dr. Louise Crossley, umhverfis- og vísindasagnfræðingur, heldur fýrirlestur í ReykjavíkurAkademí- unni klukkan 20 um baráttuna gegn Franklinvirkjuninni í Tasmaníu og baráttu gegn höggi ósnortinna skóga. • Thomas Bryne, framkvæmda- stjóri Þróunarstofu suðaustur ír- lands, fjallar mn aðstoð Evrópu- sambandsins við uppbyggingu sveitarfélaga á írlandi á hádegis- fundi sem Evrópusamtökin og Sam- band íslenskra sveitarfélaga efna til í Norræna hús- inu klukkan 12. Fundarstjóri verður Anna G. Björnsdóttir for- stöðumaður þró- unar- og al- þjóðasviðs Sam- bands íslenskra sveitarfélaga. Fundurinn fer fram á ensku og er öllum opinn. • Aöalfundur Alliance frangaise verður haldinn í húsakynnum AIli- ance frangaise á Tryggvagötu 8, klukkan 20. otter vinsæll Nýtt Harry Potter-æði hefur brotist nú út eftir frumsýningu nýjustu myndarinnar, Harry Potter og fanginn frá Azkaban. Að- dáendur hins unga Daniels Radcliffe misstu algjörlega stjórn á sér þegar þeir sáu stjömuna ganga inn rauða dregilinn í New York. Leikarinn trúði varla sínum eigin aug- um þegar hann sá allar stelpurnar sem sér- staklega vom mættar til að sjá hann. „Þetta er ótrúlegt," sagði Daniel. „Fáránlegt en frábært. \flð höfum unnið að I myndinni síðustu 11 mánuði og m það er gaman að sjá að fólk kann að ■m meta það sem við höfum gert.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.