Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1971, Blaðsíða 14

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1971, Blaðsíða 14
24 TlMARIT VPl 1971 3.4. Á árunum 1954-56 lét Geodæ- tisk Institut í Kaupmannahöfn fram- kvæma nýjar þríhymingamæling-ar á Islandi. Tilefni þess var að Banda- ríkjamenn létu um þetta leyti mæla „Hiran“ keðju frá Noregi og Skot- landi yfir Færeyjar, Island og Græn- land til Kanada. Hugmynd þeirra var að tengja mælingar sinar frá Færeyjum við 3 þríhyrningastöðvar nálægt suðurströnd landsins en þrjár þríhyrningastöðvar á norðurströnd- inni við stöðvar á Grænlandi, og nota þríhyrninganet Islands til að reikna innbyrðis fjarlægðir milli stöðva á Islandi. Af þessu tilefni var send fyr- irspum til Danmerkur um nákvæmni þríhyminganetsins og hvort gera mætti örugglega ráð fyrir að fjar- lægðaskekkjur netsins væru innan við 1:50 000, eða 2 sm/km. 1 fyrstu töldu Danir nákvæmni þríhyrninga- mælinganna vera innan þessara marka, en við nánari athugun kom í ljós, að svo var ekki. Sóttu Banda- líkjamenn (Army Map Serviee) þá um leyfi til að gera nauðsynlegar þríhyrningamælingar til að tengja þessar þrjár stöðvar á suðurströnd- inni við stöðvamar fyrir norðan, þar eð slikar mælingar var ódýrara að gera sem þríhymingamælingar en sem „hiran“-mælingar þ.e. hliðmæl- ingar gerðar úr flugvélum. Niður- staðan varð hinsvegar sú, að Danir (Geodætisk Institut) buðust til að betrumbæta sína gömlu þríhyrn- ingamælingu, en Bandaríkjamenn skyldu leggja til þyrlur og fjallabíla. I stað þess að ganga að einhverju leyti inn í gamla þríhyminganetið, ákváðu Danir að mæla alveg nýtt þríhyminganet með mun stærri þrí- hyrningum en áður hafði tíðkazt. Auk þess voru mældar 3 nýjar gmnn- línur með Geodimeter og gerð stjarn- fræðileg staðarákvörðun í Hjörsey. Sökum slæmrar tiðar, óheppilega valinna stöðva og langra sigta, tókst ekki að ljúka mælingum sumarið 1954, og þrátt fyrir mikla þraut- seigju tókst það heldur ekki sum- arið 1955. Var það einkum stjörnupunkturinn á Eiríksjökli sem olli erfiðleikum, en sigti þaðan vom bæði mörg, löng og erfið. Lauk svo mælingarleiðangri Dana, að ekki náðist að fullmæla að- alstjömu I. gráðu netsins, og var netið síðan reiknað þannig. Banda- ríkjamenn fengu hnit sinna stöðva með nákvæmni, sem var innan við 1:50 000 eins og þeir höfðu óskað eftir. Hinsvegar fengum við ekki Staður mkv. ártal nafn kortblöð Hveragerði 1:1000 1946-7 Ág. Bö. & Z. P. 4 Hveragerði, Reykjad. 1:500 1968 V. H. 1. 18 Hveravellir 1:1000 1965 Sig. Th. 1 Hvolsvöllur 1:1000 1947 Z. P. 2 Höfn í Homafirði 1:500 1939 J. J. V. 5 — 1:1000 1968 Fjarhitun 1 Hvalfjarðarstrandarhreppur 1:1000 1969 Vegagerðin 1 Húsavík 1:500 1929 J. J. V. 22 — 1:1000 1966 H. I. 1 — 1:2000 1970 Forverk 1 Isafjörður 1:500 1923 J. J. V. 12 — 1:1000 1963 G. H. 3 Kaldrananes 1:1000 1948 H. H. 1 Keflavík 1:500 1931 J. J. V. 13 — 1:1000 1956 Forverk 3 — 1:2000 1968 Forverk 2 — 1:5000 1969 Forverk 1 Kirkjubæjarklaustur 1:2000 1948 Z. P. 1 Kjalarneshreppur 1:2000 1970 Forverk 3 Kópasker 1:1000 1947 G. M. 1 Kópavogur 1:1000 1948-50 A. Þ. A. o.fl. 9 — 1:500 1958 V. H. 1. 12 — 1:2000 1960 Forverk 6 Laugar 1:1000 1946 H. H. 1 Laugarvatn 1:1000 1937 J. J. V. 1 Mosfellssveit 1:500 1952-54 V. H. 1. 20 — 1:5000 1967 Forverk 2 — 1:2000 1969 Porverk 3 Neskaupstaður 1:500 1925 J. J. V. 13 — 1:2000 1969 Forverk 3 — 1:5000 1970 Forverk 2 Njarðvíkur 1:500 1943-4 E. H. A. 15 Ólafsfjörður 1:500 1934 J. J. V. 6 Ólafsvík 1:500 1942 Ág. Bö. 6 — 1:500 1955 M.B. 1 Patreksfjörður 1:500 1935 J. J. V. 14 Raufarhöfn 1:500 1941 Ág. Bö. 9 Reyðarfjörður 1:1000 1949 G.M. 2 — 1:2000 1971 Forverk 3 Reykjavík 1:2000 1959-70 Forverk 6 — 1:500 1950-60 V. H. 1. 40 Reykholt 1:1000 1938 J. J. V. 1 Reykjanesskóli 1:1000 1966 Ág. Bö. 1 Reykhólar 1:1000 1947 G. M. 1 Rif 1:1000 1954 H. H. 2 — 1:2000 1960 Forverk 2 — 1:5000 1960 Forverk 1 Sandgerði 1:1000 1947 Z. P. & Ág. Bö. 3 Sauðárkrókur 1:500 1940 J. J. V. 9 — 1:1000 1967 Forverk 3 — 1:2000 1967 Forverk 3 — 1:5000 1967 Forverk 1 Selfoss 1:500 1935 J. J. V. 8 — 1:500 1948 V. H. 1. 6 — 1:500 1968 V. H. I. 16 Seltjamarnes 1:1000 1946 Z. P. 4 — 1:1000 1958 V. H. I. 10 Seyðisfjörður 1:500 1925 J. J. V. 15 Siglufjörður 1:500 1927 J. J. V. 20 — 1:2000 1950 Z. P. 1 Skagaströnd 1:1000 1945 Z. P. 12 Skaftafell 1:5000 1970 Forverk 1 Skútustaðahr. 1:2000 1965 Forverk 2

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.