Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1971, Blaðsíða 29

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1971, Blaðsíða 29
TlMARIT VFl 1971 39 í línur, sem aðallega voru samsíða fluglínunum. Binnig var tengt á milli fastmerkja þvert á slíkar línur, þannig að hæðanetið varð allflókið og með mörgum hnútpunktum. Fjar- lægð milli fastmerkja var meiri en í langskurðarmælingunum, sem áð- ur er lýst. Við fallmælingar voru í fyrstu notuð tæki af gerðinni N2 frá Wild, en síðar sjálfstillandi tæki af gerð- inni Ni2 frá Zeiss. Notaðir voru 4 m trékvarðar frá sömu verksmiðj- um. Mælt var tvisvar, þ.e. fram og aftur, milli fastmerkja og hæla, og gapið í mælingunni mátti nema 15— 20 mm sinnum kvaðratrótin af f jar- lægðinni í kílómetrum. Því miður verður að játa, að þessar mælingar voru grófar. Sigtilínur voru langar og lengd þeirra áætluð fremur en stikuð eða mæld. Á seinni árum hafa sigtilengdir verið stikaðar til að fá jafnlöng framsigti og aftursigti, og þeim hefur verið haldið innan við 70—100 metra. Á Suðurlandi er samhangandi hæðanet, sem sýnt er að nokkru leyti á teikningum PNR7866 — FNR7877 í teikningasafni OS. Mælt hefur verið frá Reykjavík um Selfoss, Þjórsár- tún og Hellu að Eystri-Rangá. Norð- ur frá þessari línu teygir netið sig inn i óbyggðir. Skipta má netinu 1 tvo hluta, sem kenna má við Þjórsá og Tungnaá annars vegar, en Hvltá hins vegar. Þjórsá - Tungnaá. Netið nær frá Búrfelli báðum megin Þjórsár inn í Háumýrar á Sprengisandi. Austur frá Búrfelli liggur netið báðum meg- in Tungnaár inn í Jökulheima og að Langasjó. Það liggur inn með Köldu- kvísl og umlykur Þórisvatn. Netið inniheldur um 80 hnútpunkta. Arið 1969 var netinu jafnað í einu lagi (með forskriftum REDGT og LEVGT) í rafreikni, ög var þá hæð- um við Búrfell haldið föstum. Með- alskekkja hæða var mest 30 mm í netinu. Hvítá. Netið takmarkast að aust- an af Þjórsá milli Búrfells og Þjórs- ártúna, að sunnan af Flóavegi og að vestan af Alftavatni, Apavatni og Laugarvatni. Það nær báðum megin Hvítár upp að Hvítárvatni. Tvær línur tengja Hvítársvæðið við netið á Þjórsársvæðinu. önnur liggur sunnan Geldingafells, en hin milli Svínárness og Dalsárdraga. Netinu á Hvítársvæði hefur ekki verið jafn- að á sama hátt og netinu á Þjórs- ársvæði. Blanda. Fallmælt var frá sjómæl- ingarstað á Blönduósi um Laxárvatn og Svínavatn og þaðan upp á heiðar. Þar er allmikið net, sem nær upp með Blöndu inn á móts við Sauðafell og teygir sig til vesturs sunnan og LANGSKURÐIR SKRÁÐIR í TEIKNINGASAFNI ORKUSTOFNUNAR Fnr. Nafn langsk. Mæli- kvarði Hvenær mælt Teiknað af Stærð EG 2xAl MS 10 bl. A4xA2 SP 6 bl. A4xA2 SP A4xA2 SP A4xA2 SP 10 bl. A4xA2 JB 3 bl. A4xA2 1 bl. A4xA2 JJ 8 bl. A4xA2 JJ 5 bl. A4xA2 JJ 1 bl. A4xA2 SP 6 bl. A4xA2 EÞ 7 bl. A4xA2 IG 3 bl. A4xA2 IG 1 bl. A4xA2 GA 1 bl. Al PJ 4 bl. A4xA2 KÞ 9 bl. Al 1426-35 Langsk. Hvitá bl. 1-10 1:200 h Mývatns 1:2000 1947 S.M. 1426- Langsk. Hvítá bl. 1-10 H1:500 1435 L1:25000 1951 M.S. 1492-99 — Þjórsá, bl. 1-6 H 1:500 1499 L1:25000 1951 1500 —¦ Þjórsá, bl. 7 H 1:500 L1:25000 1951 1503 — Þjórsá, bl. 3A H 1:500 L 1:25000 1951 1517-27 — Tungnaá og H 1:500 1528 Þversk. Þjórsá - St. Laxá L1:5000 1952 2675-77 Langsk Tungufljót H 1:500 2677 L1:25000 1955 2378 — Kjósastaðalækur H 1:500 — Brúarlækur L 1:25000 1955 2731-36 — Þjórsá H 1:500 2736 L1:25000 1955 2738-52 — Þjórsá og hliðarár H 1:500 2752 L1:25000 1955 2753 — Þórisós H 1:500 L1:25000 1955 2839-44 — Jökulsá á Fjöllum H1:500 L1:25000 1955 2845 — Landaá í Axarfirði H 1:500 L1:25000 1955 3590-92 — Laxá H 1:500 L1:25000 1956 3593 — Kráká L1:25000 1965 5019 — Hvítá - Hestvatn Arhraunfjall L 1:25000 1960 5505-08 — Við Gullfoss 1:5000 1961 7596- Þversnið, Tungnaá L 1:1000 1965 7604 H1:100

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.