Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1971, Blaðsíða 33

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1971, Blaðsíða 33
TlMARIT VPI 1971 43 ar sem hæðarhornsmæling-ar í sam- bandi við kortagerð. 1 nágrenni Akureyrar hefur kerfi Akureyrar verið notað og flutt bæði norður og suður fyrir bæinn. 2.2 Þarfir og ðskir um hæðarmælingar á næstu árum Þarfir og óskir eru að sjálfsögðu þær, að gert verði á næstu árum nægilega gott og þétt hæðarkerfi á eða meðfram helztu umferðarleiðum þannig, að sú vegagerð, sem fram- kvæmd verður á þessum aðalleiðum, geti notið góðs af þessu kerfi og að Vegagerö ríkisins þurfi ekki að kosta stórfé til þess að framlengja ná- kvæmt kerfi út um þau svæði, sem byggja þarf á. Brýn þörf virðist einnig vera að samræma öll þau staðbundnu hæð- arkerfi, sem í notkun eru. 3. IÍORTAGEBÐ 3.1 Yfirlit yfir kortagerð 1 fjöldamörg ár hafa verið gerð kort með fallmælingu af ýms- um svæðum á landinu, þar sem sér- staklega hefur þurft að vanda til vegagerðar, brúargerðar, gangagerð- ar eða annars slíks. Þessi kort eru allajafna gerð í staðbundnum kerf- um bæði í fleti og hæð. Þegar hafinn var undirbúningur að framkvæmdum við hraðbrautir í nágrenni Reykjavíkur, var ráðizt í mjög mikla kortagerð. 1 fyrstu voru gerð kort eða kortræmur í mæli- kvarða 1:500 og byrjað á kortræmu vegna Hafnarfjarðarvegar í Kópa- vogi, síðan kom kortræma vegna Vesturlandsvegar frá enda Miklu- brautar og upp að Úlfarsá og sam- tímis kortræma vegna Reykjanes- brautar frá Miklubraut I Breiðholt Nákvæmar prófmælingar með rafbylgjulengdarmæli (Wild Distomat Dl 10) 1 hinni stuttu almennu lýsingu af rafbylgjulendarmælunum á bls. ... var þess getið, að það hafi verið nokkrum vanda bundið að finna á einfaldan hátt fjölda heilla bylgju- lengda í liinni mældu vegalengd. Á síðari árum hafa komið fram nokk- ur tæki, sem gefa fjarlægðina með beinum talnaaflestri. Eitt þessara 0g þar á eftir eða nokkurn veginn samtímis áframhald úr Kópavogi og suður undir Hafnarfjörð. Síð- ar voru gerð kort og endurskoðuð eldri kort í mælikvarða 1:2000 fyrir Suðurlandsveg allt austur á Selfoss, en þau kort voru, eftir að kortblaða- skiptingu Reykjavíkur sleppti, gerð sem ræma frá 150 upp í 500 metra breið. Vegna Vesturlandsveg- ar frá Úlfarsá voru teiknuð kort í mælikvarða 1:2000 í kortblaðaskipt- ingu Reykjavíkur, enda að nokkru leyti gerð í samvinnu við Skipulag ríkisins. Þá hefur verið hafizt handa um kortagerð í mælikvarða 1:5000 á svæðinu frá Kollafirði Og upp í Hval- fjörð. Sama er að segja um svæðið umhverfis Akureyri, þar er nú verið að ljúka kortum í mælikvarða 1:5000 af svæðinu frá vegamótum Ólafs- fjarðarvegar á Moldhaugnahálsi og töluvert suður fyrir Akureyri, síðan út með firðinum að austan og upp á Vaðlaheiði. Kort þessi er ætlunin að nota sem grunnkort fyrir frum- áætlanir a.m.k. og gætu jafnvel orð- ið fullnægjandi til lokaáætlunar með nokkrum viðbótarmælingum. Kort þessi eru öll loftmyndaort. 3.2 Þarfir og óskir um kortagerð Þarfirnar og óskirnar miðast að sjálfsögðu að mestu við að fyrir a) Eiginlegar landmælingar: þríhyrningamælingar polygonmælingar hallamælingar b) Kortagerð í mkv. 1:500 til 1:5000 c) Framkvæmdamælingar d) Venjulegar vegmælingar tækja er Distomat DI 10, sem fram- leitt er af svissneska fyrirtækinu Wild. Hnit h.f. á eitt tæki af þess- ari gerð. Umfangsmiklar prófmælingar voru gerðar með tæki af þessari gerð í Englandi. Niðurstaða þessara at- hugana voru í stuttu máli eftirfar- andi. Flestar mælingarnar voru rétt- ar innan viö 5 mm, en hinar mældu vegalengdir voru milli 5 og 2000 metra, en óvissa þessi er vel innan þeirra marka, sem framleiðandi tæk- isins gefur (10 mm). Hver mæling tók ekki nema 10-15 mínútur með hendi séu kort af þeim stöðum, þar sem þörf er á að undirbúa og leggja vegi á næstu árum. Það má reikna með, að þessi kort þurfi ekki að vera í stærri mælikvarða en 1:5000 nema mjög sérstaklega standi á. Kort í mælikvarða 1:10000 eða jafn- vel 1:20000 gætu víða komið sér mjög vel við yfirlitsáætlanir (feasibi- lity studies). 3.3 Iíortblaðaskipting og kortvarpanir Ekki er nauðsyn fyrir Vegagerð ríkisins, að kort þau, sem teiknuð eru í sambandi við vegagerð, séu í fastákveðinni kortblaðaskiptingu, enda eru kort, sem þekja heil kort- blöð, í fæstum tilfellum nauðsynleg. Æskilegt er, að öll kort séu í einni og sömu vörpun og að skekkja hennar sé minni en 1:20000, þannig að komast megi hjá öllum vörpunar- leiðréttingum í venjulegum fram- kvæmdamælingum. 4. KOSTNAÐUR 4.1 Yfiriit yfir kostnað Miðað við að hraði framkvæmda við varanlega vegi verði svipaður og er á yfirstandandi vegáætlun (sem gildir 1969-1972), má búast við að árlegur kostnaður sé eftirfarandi: um 750 þús. kr. — 750 — — — 500 — — um 2.000 þús. kr. _ 600 — — — 2.000 — — — 6.000 — — Alls um 10.600 þús. kr. allri uppsetningu tækjanna, en við hverja mælingu voru teknir þrír af- lestrar. í skýrslu um þessar mæling- ar er þess sérstaklega getið, hve auðvelt þetta tæki er í notkun, en efti raðeins 15 mínútna leiðbeiningar gat mælingamaður, sem ekki þekkti tækið áður, hafið mælingar með því. Heimild: Trials with the Wild DI 10 infrared measurer on surface and underground sui-veys. D. J. Hodges og J. B. Greenwood.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.