Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1971, Blaðsíða 42

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1971, Blaðsíða 42
Hóptrygging er ódyrari! cn Vaxandi áhugi er fyrir því, að samstarfsfólk, iífeyrissjóðir eða félög standi sameiginlega að HÓPTRYGGINGUM. Með því móti verða iðgjöld verulega lægri og fullvissa er um, að allir eru tryggðir. Samskot vegna fráfalls eða veikinda vinnufélaga ættu að vera óþörf, ef HÓPTRYGGING er fyrir hendi. Við höfum nú á boðstólum mjög fullkomna HÓPLÍF- SJÚKRA- og SLYSATRYGGINGU, sem kemur í veg fyrir tekjumissi vegna sjúkdóma eða slysa, og greiðir dagpen- inga í allt að þrjú ár. Ennfremur greiðir tryggingin örorku- bætur og dánarbætur við fráfall fyrirvinnu og einhleypinga. Nokkur fyrirtæki hafa farið inn á þá braut að greiða hluta af hóptryggingariðgjaldi og öðlast með þvi aukið traust og velvilja starfsfólksins. Tryggingafulltrúar okkar eru ætið reiðubúnir að mæta á fundum með þeim, sem áhuga hafa á HÓPTRYGGINGUM og gera tilboð, án nokk- urra skuldbindinga. LÍFTRYGGINGAFÉLAGIÐ AINDVAKA SAMVIIVNUTRYGGINGAR ÁRMÚLA 3 SIMI 38500 18500 Æ

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.