Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1971, Blaðsíða 15

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1971, Blaðsíða 15
TlMARIT VPl 1971 57 kvæmni var ekki fyrir hendi. Til þess að ráða bót á þessu, var tekin upp myndræn aðferð til leiðréttingar myndakerfisins. Þessi myndræna að- ferð gaf g-óða raun, en var nokkuð tímafrerk. Með tilkomu tölvu Reiknistofnunar Háskólans árið 1965 opnuðust nýir möguleikar í útreikningi á myndþrí- hyrningamælingum. Vegna takmark- aðs minnisrýmis reiknisins í byrjun var þó aðeins mögulegt að skrifa beinlínulega útreikniforskrift. Sam- vinna tókst milli Mælingadeildar Reykjavíkurborgar og Forverks h.f. um gerð forskriftar, sem henta mætti báðum aðilum og var dr. Ragnar Ingimarsson, verkfr., feng- inn til að skrifa hana. Forskrift þessi byggðist á endurteknum um- reikningum á einu hnitakerfi í ann- að (Helmerts transformation), viss- um nákvæmnisútreikningum og úti- lokun á ónákvæmum einingum. For- skriftin gerði það að verkum að miklu fleiri punkta var hægt að nota við umreikning hnitakerfanna án þessu að veruleg vinnuaukning ætti sér stað, skekkjupunktar einangr- uðust fljótlega og ekki þurfti að spara endurútreikninga, til þess að ná sem beztum árangri. Stöðugt þurfti hins vegar að nota myndrænu aðferðina til þess að leiðrétta mynd- mældu kerfin, þar sem það var nauð- synlegt. Við komu disk-minniseindanna við tölvu Reiknistofnunar Háskólans opn- aðist möguleiki á því, að leiðrétta snúin kerfi með jöfnuútreikningi af 2. gráðu eða 3. gráðu ferlum. Var þess vegna hafizt handa á vegum For- verks h.f. að gera forskrift, sem út- reiknislega gæti leyst allar nauðsyn- legar jafnanir og hnitaútreikninga við myndþríhyrningamælingar í einni myndröð. Forskriftin, sem er í tveim hlutum, var gerð af starfsmanni Forverks h.f. Erni Arnar Ingólfssyni, BA og myndmælingamanni. Fyrri hluti forskriftarinnar líktist fyrri forskriftinni með línulegum umreikningi frá einu hnitakerfi í annað eftir Helmerts-aðferð. Betrun Sýnishorn af korti í mkv. 1:1000.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.