Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1971, Blaðsíða 16

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1971, Blaðsíða 16
58 TlMARIT VFl 1971 TAFLA I. Dæmi um skekkjur i myndþríhyrningamælmgu. Sammældar 5 rúmmyndir, flughæS 3.500 m. Stöð nr. Hnit í landskerfi X Y Skekkjur, ef hnit eru reiknuð með línuleg- um ,,Helmerts“ flutn- ingi Vx Vy m m Skekkjur við útreikn- inga eftir jöfnun að 3. gráðu ferli Vx Vy m m 130 v 685620.68 422942.15 0.105 -i-0.250 0.13 4-0.01 140 v 685684.22 424364.44 0.085 4-0.030 0.04 0.03 150 v 685399.44 425781.67 -í-0.260 4-0.054 4-0.32 4-0.26 160 v 683683.91 427047.10 -r-0.064 0.693 0.11 0.29 190 v 680566.47 430795.55 0.871 4-1.662 4-0.08 4-0.03 180 v 681901.53 429527.71 0.134 4-0.357 0.11 0.00 var gerð á villuleit og ákvörðun á nákvæmismörkum og þar með úti- lokun á ónákvæmum einingum. Síðari hluti forskriftarinnar gerði svo leiðréttingu á bognu myndlínu- kerfi með jöfnun að 2. gráðu eða 3. gráðu ferli eftir vali, svo og hnita- útreikning myndmældra punkta samkvæmt því. Forskrift þessi hef- ur verið notuð síðan í ársbyrjun 1969 með mjög góðum árangri. 1 töflu 1 er sýnt dæmi um loka- niðurstöður útreikninga af þessu tagi. Myndmœld kort og frágangur peirra. Þegar myndmælingar fóru að ryðja sér til rúms sem mælingaaðferð við gerð tæknilegra korta (mælikv. 1:10.000 til 1:500) fyrir um tutt- ugu árum, var fengin aðferð, þar sem möguleiki var á því að stilla ná- kvæmniskröfum að því marki, sem nauðsynlegt var vegna mælikvarða eða hæðalinumismunar kortsins. Sem aðalreglu má segja, að mæliná- kvæmni verði meiri eftir því sem lægra er flogið við myndatökuna. Reiknað er með því, að flughæð við myndatökuna sé rétt ákvörðuð, ef væntanleg flatarskekkja á teikni- borði myndmælingatækis sé eigi stærri en 0,25 mm eða að skekkja í hæðarmælingu sé ekki meiri en einn þriðji af hæðarlínumismun. Þessi tilgreindu nákvæmnismörk í fleti eru þau sömu og háskólar bæði hér og erlendis setja sem mörk fyrir hæstu einkunn fyrir nákvæmni í prófmælingum verkfræðinema. Kaupendur tæknilegra korta gera kröfu um fleira en nákvæmni. Efni Sýnishorn af korti í mkv. 1:5000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.