Alþýðublaðið - 30.11.1923, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 30.11.1923, Qupperneq 1
>923 Föstudaglon 30. nóvember. 284. tölublað. Nýtt tækifæri fyrir skáldsögulesendur. Helena, greifinnan frá Monte Christo, afar-spennandi skáldsaga í fimm heftum. Fyrsta hefti komið út. Kostar að eins 2,00. Annað hefti væntanlegt bráðlega. — Nokkrir drengir óskast til að selja þessa bók; komi á morgun á Bsrgstaða- stræti 19 (bakhúsið). E.s. Goðafoss fer héðan á morgun (laugardag) x. dezember kl. 2 síðdegis vest- ur og norður um land til útlanda. E.s. Gnllfoss fer héðan á mánudag, 3. dez., beint til Kaupmannahafnar, og frá Kaupmannahöfn 13. dez. Jafnaðarmannafélag isiaods. heldur fund föstudaginn 30. nóv. kl. 8 síbd. í Bárunni (uppi). Fluttur fycirlestur um stefnuskrá danskra jafnabarmanna vib kosningarnar í Danmðrbn í apríl næstkomandi. Stjórnin. Atvinnuleysis- skýrslum verður safnað i dag cg á morgun í Verka- mannaskýlinu kli. ÍO — ÍSS og 1 — 6. Atvinnuliötanefiiá bæjarstjórnar. Tombóla, Bazar og Lotterí V.K.F. Framsöknar verður laugardáginn 1. dezember kl. 8 síðdegis í Bárunni. Margir ágætir munir, svo sem saltfiskur, kjöt, kol, raftæki: ofnar og Ijósa- krónur, saumávélar og stólar, bílferðir o. fl. Engin nfill. « Komi! Sjáið! Sigrið! Bjómi frá Mjðll er seldnr í neðantðldum verzlunnm: Aðalstræti 10, Laugaveg 43 og 76, Baldursgötu 10, Björnsbakarii, Laugaveg 10, Vesturgötu 39, Vesturgötu 52, Hverfisgötu 49, Bræðraborgarstíg 18, Hverfis- götu 64. Hvetfisgötu 84 Laufás- veg 4, Njálsgötu 23, Hverfisgötu 56. G.undarstíg 12, Grundar- stíg 11, Grettisgötu 28, Lauga- vegr 45, Njálsgötu 26, Hverfis- götu 71, Nönnugötu 10, Bald- ursgötu 39, Njálsbúð, Bergstaða- stræti 3, Laugaveg 79, Skóla- vörðustíg 22, Gretti. Ejóminn er seldnr í lielld- sðlu í Aðalstrætl 10. Bjómiim er fyrsta ílokks og verðið lágt. Undirritabur inuheimtir skuldir, skrifar samnÍDga, stefnur og bróf, afritar skjöl 0. fl. Pétur Jakobs- son, Nönnugötu 5 B. Heima kl. 3 til 4 og 8 til 9 sfbd. Stór hljómleikasamkomat kvöid kl. 8. Aðgangur 50 aurar. Hj á ipræðisher inn. 20—30 drengir óskast til að selja gamanrit á götunum eftir ki. 2 á morgun. Uppl. f Mjó- stræti 6 (prentsm. Acta). Stelnolía, bezta tegund, fæst f Kaupfélaginu, Aðaistr. 10, »3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.