Alþýðublaðið - 30.11.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.11.1923, Blaðsíða 3
XtSYBaBLXBIB l Tólg í tunnum fœst h|á Sambanði íslenzkra samvinnufélaga. Sími lOSOi' Sími 1020. llblMbranðprðm selur hin ó^ið 1 ainanlegn hveitibrauð, Jbökuð ur beztu hveititegundinni (Kanada-korni) frá stærBtu og fullkomnustu hveitimylnu í Skotlandi, sem þokt er um alt Bretland fyrir vörugæði. Jólatré fengum við með Botníu. Þeir, sem hafa í hyggju að senda þau til vina sinna úti um land tyrir jólin, ættu að tala við okkur sem fyrst. Kaup félagið. Aðalstrætl 10. — Sími 1026. Söngvar jafnaðarmanna er Jítil bók, sem hver einasti Al- þýðufiokksmaður verður að eiga. í henni eru fáein kvæði, sem hver einasti alþýðumaður þarf að kunna, ekki eitt þeirra, heldur öll. Þeir aurar og sá tími, sem fer til að kaupa hana og lesa og læra, ber ávöxt, ekki þrefaldan, ekki tífáidan, heldur hundi aðfaldan. Bókin kostar 50 aura og fæst í Sveinabókband- inu, á afgreiðslu Alþýðublaðsins, í Yerkamannaskýlinu og á fund- um verklýðsfólaganna. K j ö t Nautakjöt (ný tt), Di kakjöt (irosið) kaupið þér bezt i Matarverzlun Tömasar Jdnssonar Allir þeir dx*engii>, er seldu Lögregluljóðin íyrir tveim árum, komi á Berg- staðast. 42 eftir kf. 1 á morg- un til þess að selja II. útg. af þeim og Fylluljóðunum. Stttngasápan með hlámannm fæst mjög ódýr í Kanpfélaginn. Bðgsr Rica Burrotighi: Sonup Tapzams. hlaupa bprtu. Þá myndu þorpsbúar ltoma með spjót ogbyss- ' ur og ráðast á hann. Annaðhvort dræpu þeir liann eða ræltju liann á brott. Kökkur kom i háls drepgsins. Hann þráði fólagsskap sins kynbállcs, þótt hann geröi sér þess ekki fulla grein. Honum hefði þótt gaman að þvi að gefa sig í ljós og tala við litln stúlliuna, þótt hann vissí af þeim orðnm, er hann hafði heyrt hana tala, að hún talaði mál, sem hann skildi ekki. Þau hefðu getað notað merlti. Honum hefði líka þótt gaman að því að sjá fram- an i hana. Iíann þóttist viss um, að hún væri fögur; en það, sem dró hann sterkast að henni, var móðurum- hygg’jan, sem hún sýndi brúðunni. Loksins datt honnm ráð 1 hug. Hann ætlaði að velija athygli hennar á sór og heilsa henni úr fjarlægð bros- andi. Hann fór hljóðlega bali við lauflð aftur. Hann ætlaði að kalla til hennar yfir skiðgarðinn, svo að hún yrði síður hrædd við hann, er garðurinn var á milli. Varla hafði hann breytt um stað i trónu, er hann tók eftir hávaða nokkrum hinnm megin í þorpinu. Hann færði sig ögn til og sá þá hliðið að höfuðgötunni. Karlar, konur og hörn hlnpu að þvi. Það opnaðist, og sást þá lest nálgast. Inn kom lestin, — svartir þrælar og svart- skeggjaðir Arahar norður-öræfanna, bölvandi úlfalda- rekar, oflilaðnir asuai', leggjandi kollhúfur þolinmóðir undir harsmiði húsbænda sinna, geitur, sauðfó og hestar. Þetta stre/mdi inn i þorpið á eftir stórum, illilegum karli, sem reið án þoss að lcasta kveðju á nokkurn mánn, að stóru geitarskinnstjaldi i micju þorpsins. Þar talaði hann við kerlingarhrotu, geysiljó.a. Kórak sá alt, sem fram fór, úr fylgsni sínu. Haim sá karlinn spyrja kerlinguna, og benti hún út i eitt horn skiðgarðsins, se n tjöldin skj'gðu á, þangað, er Kórak var og litla stú kan lék 'sér. Vafalaust er karlinn faðir hennar, hugsaði Kórak. Hann heflr verið á ferðalagi, og fyrsta verk hans er að hitta dóttur sina. Sú yrði vist glöð! Vafalaust myndi hún hlaupa upp um hálsinn á I honum og taka við kossum hans. Kórak varp öndinni., | . Honum dnttu foreldrar sinir í hug. Hann fór á sítma stað og áður í trénn fyrir ofan litlu stúlkúna. Hann langaði til þess að sjá gæfú annara, ! þótt. hann sjálfur gæti eig'i notið sömu gleði. Kann ske tólc karlinn vel á móti honnm, gæfl hann sig i ljós. Það m H i^jj^ Dýr TarzansQ m m m m m þriðja sagan af hinum ágætn Tarzan- sögum nýútkomin. Verð 3 kr. og 4 kr. Vitjið hennar sem fyrst á afgreiðslu Alþýðublaðsins, I. og !!. sagan enn fáanlegap. m m m m m m m m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.