Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Page 6

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Page 6
í firiðja dálki er tíiluröð, sem sýnir hvern tíma og ntírrátu túngl er hæst á hvcrjum degi; fiar af má marka sjáfarföll, A0'1-' og fjörur. í y/.tu dálki til hcegri handar stendr hið foma íslenzka tfnrU' tal; eptir ]iví er árinu skipt í 12 mánuði þrítugnætta og * daga umfram, sem ávallt skulu fylgja þriðja mánuði sumars; í þvf tali er aukið viku fimta eða sjötta hvert ár í nyja stflj f,a^ heitir sumarauki eða lagníngarvika. Merkidagar íslenzkir eru her taldir eptir fiví, scm menn vita fyllst og rettast. Arið 1881 er Sunnudags bókstafr: Ð. C. — Gyllinital l Milli jóla og löngu föstu eru 9 vikur og 1 dagr. Lengstr dttgr í Reykjavík 201.54 m., skemmslr 31. 58 m Myrkvar. fiessir myrkvar verða á árinu 1881: 1) Sólmyrkvi 27. Maí eptir miðjan dag, scm þó ei er almyrkvi nokkurstaðar á jörðu Sest ei í Reykjayík, en upphaf hans má sjá nm sóiarlag norðvestan til á Islandi og syðst á Grænlandi. 2) Almyrkvi tungls 12. Júní fyrir miðjan dag, sest ei á Islandi. 3) Hringmyndaðr sóimyrkvi 21.Nóvember eptir miðjan dag, sem aðeins sest í suðrhálfu heims. 4) Tunglmyrkvi 5. December eptir miðjan dag. Hefst í Reykja- vík kl. 2. 0' og endar kl. 5. 21'. þegar myrkvinn er sem mestr kl. 3. 41', er ei nema '/36 af yfirborði tunglsins ömyrkvaðr. Merkíjríus gengr fyrir sólarkringluna nóttina milli 7. og 8. Nóvemberg; sá fyrirburðr sfest því ei á íslandi.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.