Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Síða 51

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1881, Síða 51
1349. Stórkostleg eldgos og hlaup úr 0ræfajökli. 1360. Fjórða gos úr Trölladyngjum. , 1370. Landskjálptar í 01vesi. i 1389. AttundaHeklugos; umsamaleyti brunnu Trölladyngjur og Síðujökull. 1391. Landskjálptar í Grímsnesi. 1416. Sjötta Kötluhlaup. 1422. Eldur uppi fyrir Heykjanesi í 6. sinn. 1436. Níunda Heklugos. y 1477. Sand- og vikurfall mikið á norðurlandi; hvar gosið var, vita menn eigi. 1510. Tíunda Heklugos; þá brunnu og Trölladyngjur (og Ilerðubreið ?). ■ 1546. Landskjálptar í 01vesi. 1552. Landskjálptar. 1554. Ellefta Heklugos. 1578. Tólfta Heklugos. 1580. Sjöunda Kötluhlaup. 1581. Landskjálpiar miklir á Rangárvöllum. 1583. Eldur fyrir Reykjanesi, 7. sinn. 1584. Landskjálptar. 1597. hrettánda Heklugos. 1598. 0skufall á norðurlandi (líklega gos við Grímsvötn og úr 0ræfajökli). 1612. Gos úr Eyjafjallajökli. , 1613. Landskjálptar á suðurlandi. 1618. Landskjálptar miklir íyrir norðan, í þingeyjarsýslu. 1619. Fjórtánda Ileklugos. 1624. Landskjálpti í Flóa. . 1625. Attunda Kötluhlaup. 1633. Landskjálptar á suðurlandi. 1636. Fimmtánda Heklugos. 1638. Eldgos fyrir austan, í óbyggðum. 1643. Landskjálptar. 1657. Landskjálptar í Fljótshlíð. 1660. Níunda Kötluhlaup. 1661. Landskjálptar. 1681. Hljóp fram Skeiðarárjökull. 1685. Eldur uppi víð Grímsvötn. 1693. Sextánda Heklugos. 1706. Miklir landskjálptar um Flóa og 01ves. 1716. Eldur uppi við Grímsvötn. 1717. Gusu Kverkfjöll. 1721. Tíunda Kötluhlaup. 1724—30. Áköf eldgos við Mývatn. 1724. Gaus Krafla. 1725. Gaus Leirhnúkr, um leið var eldur uppi í Bjarnarfiagi; sama ár eldur uppi í Skeiðarárjökli. 1727. Eldur uppi í 0ræfajökli: hljóp fram Skeiðarárjökull; og um leið gaus Leirhnúkr. t («)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.