Alþýðublaðið - 30.11.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.11.1923, Blaðsíða 4
4 ALÞ^BUBL ASIÖ Leggl stem í stúclentagarðinn, i. dezember er þríhelgur dagur. í ár eru liðiu 197 ár frá fæðingardegi vísindamannsins og skáldsins Eggerts Ólafssonar, 5 ár frá því, að konungur staðfesti sambándslögin, og 1 ár, síðan stúdentar helguðu daginn og gerðu hann áð hátíðisdegi sín- um og háskólans. Ná er eymd mikil hér í bæ. Hún snertir alla, sem ekki eiga arðberandi fyrirtæki, og þá ekki síður stúdenta en aðra. Nú vant- ar ekki nema herzlumuninn til, að hægt verði að hefjast handa við byggingu stúdentagarðsins. Er þegar nokkuð fé fengið, en meira vantar. í fyrra var hátíð- isbragur á bænum 1. dezember og verður enn i ár. KI. 1 mætast allir stúdentar, eldri sem yngri, við Mensa, ganga undir fána til háskólans. Kl. 1V2 hefst hornablástur á Austurvelli 0g próf. Guðm. Finn- bogason flytur erindi af svölum Alþingishússins. Jafnframt hefst sala happdrættismiða og sÖDg- lags Sigv. Kaldalóns: Þú nafn- kunna landið. Ungar meyjar selja, svo og stúdentar, Mentaskóla- nemendur og skátar. Kl. 2 verð- ur í anddyri háskólans lögð fram >Islendingabó?c< hin nýja. Hún verður bundin f Ioðið selskinn, skreytt ágreyptum látúnsskjöld- um og hornum með landvættum hinum fornu, hnept með skraut- legum látúnsspennum, Mun hún varðveita um aldut og ævi rit- hönd ailra, sem þar skrá nötn sín, og verða hið merkasta rit- handasafn, er fram líða stundir. Leggja menn um leið lítinn skorf til stúdentagarðsins. KI. 5 óvenjufjölbreytt og vönd- uð skemtun í Nýja Bío, samspll Þórarins og Eggerts; stúdenta- kórinn syngur 3 lög uodir stjórn próf. Sveinbjörnsson; próf. Norð- dal: Ræða, Símon Þórðarson og Ó. Norðmaun: Tvísöngur, Einar Benediktsson: Upplestur og loks stúdentakórinn. Kl. 9 dansleikúr í Iðnó fyrir stúdenta eldri og yngri. — Á morgun kemur hin fræga skáld- »aga K. Hamsuns: Pan, út á i Hvað er saneleikar? Að túnmn er peningar. Þess vegna á fólk nú í atvlnnuleysimi, þegax> þad heflr nægan tíma, að kaupa þar, sem ódýrast er. Strausykur . ki. 0,65 V. kg. Molasykur . 0,73 > > Hveiti nr, 1 . . • . . . • ' 0,30 > > Haframjöl 0,35 > > Hrísgrjón • ' 0,35 > > Smásagó . ... i. . . 0,60 > > Kartöflumjöl 0,45 > > Þurkuð Epli 1,50 > > Apríkósur 2,50 > > Ferskjúr * . . . — 2,00 > > Sveskjur . 0,75 > > Kúsínur . 0,85 > > Purkuð bláber 2,00 > > Kaffl brent 2,00 > > Kaffl óbrent 1,45 > > Salon kex . 1,20 > > Döðlur, Gráfíkjur, Epli (rauð) . — 1,00 > > Yínþrúfur f . 1.50 > > SUkkulaði ’ . — 2,00 > > Ostar, Pylsur, Kæfa . . . . — 1,00 > > Rúllupylsur : 1,00 > > Hvítasunnu-olía á 32 aura pr. líter. Hreinlætisvörur, Kryddvörur, Tóbaksvörur, Kex og kökur. Alt ódýrast á einmu stað í verzlun Theðdðrs N. Sigurgeirssonar, l i • Simi 951. Baldupsgötu 11. Hveiti, Hrfsgrjón, Haframjöl, Kártöflumjöl. Sagógrjón, Hrís- grjón. Nýkomið í Kaupfélagið. 7 Utsala. Stórkostleg útsala byrjar í dag á öilum Ieðurvörum. Notið tækltærið og kaupið strax til jólanna! Ath.! Hvergi í bænum eins mikið úrval fyrirliggjandi. Leðurvörudeild HIjóðfærahúsins kostnað stúdentaráðsins. Lftið í eystrl skemmugluggá Haralds! — Nýja Bíó sýnir í fyrsta sinn forkunnarfagra kvikmynd af Pan 0g verður bókin til sölu f Bíó. Léggist öll á eitt! Reisið garð- inn! Nú vantar að eins herzlu- rouninn. H. O. Mótoristar! Munið tundlnn í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 8. Rltstjóri og ábyrgðarmaðnr: Hallbjöm Halliórsson Prentsmiðjja jHaÍigrím# B«n*diktS60nar, Bergstafiatiræti iq,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.