Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.04.1981, Blaðsíða 5

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.04.1981, Blaðsíða 5
límarit VERKFRÆÐINGAFÉLAGS fSLANDS 66. árg. — 2. hefti 1981 Skýrsla um starfsemi VFÍ starfsárið 1980/1981 EFNISYFIRLIT: Bls. Skýrsla um starfsemi VFÍ starfsáriö 1980/1981 17 • Jón Skúlason: Athugun á silti I þriásatæki 22 • Gunnar Böövarsson and Jonathan M. Hanson: Geothermal Reservoir Testing Based on Signals of Tidal Origin 28 • Nýir félagsmenn 21, 30 ÚTGEFANDI: VERKFRÆÐINGAFÉLAG (SLANDS BRAUTARHOLTI 20, SfMI 19717 KYNNINGAR- OG RITNEFND: ODDUR B. BJÖRNSSON, form. EGILL B. HREINSSON MAGNÚSJÓHANNESSON PÁLL LÚÐVÍKSSON RAGNAR SIGBJÖRNSSON RÍKHARÐUR KRISTJÁNSSON RÚNAR G. SIGMARSSON RITSTJÓRI: PÁLL LÚÐVÍKSSON UMBROT OG PRÓFARKALESTUR: GÍSLI ÓLAFSSON ÁRGANGURINN 6 HEFTI PRENTAÐ i STEINDÓRSPRENTI HF Nýtisku stjórnstöð Á síðasta aðalfundi félagsins, sem var haldinn 25. mars 1980, voru eftirtaldir menn kosnir í framkvæmdastjórn til næstu tveggja ára: Ragnar S. Halldórsson formaður, Óskar Maríusson meðstjórnandi og Oddur B. Björnsson varamaður. Fyrir í stjórninni til eins árs voru: Sigurður Þórðarson varaformaður, Jón Birgir Jónsson meðstjórnandi og Jónas Matthíasson varamaður. í aðalstjórn sátu á þessu tímabili: Ragnar S. Halldórsson formaður, Sigurður Þórðarson varaformaður, Jón Birgir Jónsson, Óskar Maríusson, Jónas Matthíasson, Oddur B. Björnsson, Gústav Arnar, Halldór Hannesson, Helgi G. Þórðarson, Loftur Al. Þor- steinsson, Ólafur Jensson, Rögnvaldur St. Gíslason, Svavar Jónatansson og Þorgrímur Eiríksson. Stjórnin hefur haldið 26 bókaða fundi á starfsárinu, þar af 8 aðalstjórn- arfundi og bókað 207 málsliði. Vara- menn voru alltaf boðaðir á stjórnar- fundi. Á starfsárinu gengu 73 nýir félags- menn í félagið. Þeir skiptast eftir sér- greinum þannig: Byggingaverkfræðingar 20 Eðlisverkfr. og eðlisfræðingar 3 Efnaverkfr. og efnafræðingar 6 Rafmagnsverkfræðingar 19 Skipa-og vélaverkfræðingar 12 Iðnaðar-og rekstursverkfr. 6 Stærðfræðingar og tölvufræðing. 2 Ýmsir 5 Nöfn hinna nýju félagsmanna fara hér á eftir í þeirri röð, sem þeir voru teknir í félagið: Páll Gunnlaugsson, vélaverkfr. frá HÍ. Jóhann Pétur Malmquist, BS stærðfr. og eðlisfr. frá Caroll College, Wisconsin og PH.D. í tölvuverkfr. frá Pennsylvania State University. Friðrik Ragnar Jónsson, BS geimferða- verkfr., frá University of Kansas. Jón Örn Bjarnason, BS efnafr. frá MIT, Cambridge og Ph. D. í eðlis- efnafr. frá Stanford University. Gylfi Ólafsson, rafmagnsverkfr. frá HÍ. Magnús Sigurðsson, efnaverkfr. frá University of Kansas. Kristján Kristinsson, efnaverkfr. frá LTH í Lundi. Einar Pétur Guðjohnsen BS rafeindaverkfr. frá University of Rhode Island og MS í sama frá University og Massachusetts. Brynja Guðmundsdóttir, bygginga- verkfr. frá HÍ. Óskar Bragi Valdimarsson, bygginga- verkfr. frá HÍ. Haraldur Árnason, landbúnaðarverkfr. frá ETH Zúrich. Helgi Þórsson, stærðfr. frá HÍ DEA próf í tölfræði frá Académie de Montpellier. Árni Árnason, byggingaverkfr. frá HÍ. Mats Evert Hjelte, byggingaverkfr. frá LTH í Lundi. Brynjóldur S. Guðmundsson, bygginga- verkfr. frá HÍ. Ellert M. Jónsson, byggingaverkfr. frá HÍ. Erlingur Leifsson, byggingaverkfr. frá HÍ. Hildur Ríkarðsdóttir, byggingaverkfr. frá HÍ. Hörður Mar Kristjánsson, bygginga- verkfr. frá HÍ. Kristján G. Sveinsson, byggingaverkfr. frá HÍ. TÍMARIT VFÍ 1981 — 17

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.