Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.04.1981, Blaðsíða 12

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.04.1981, Blaðsíða 12
5. VIÐNÁMSHORN SILTS Við mælingar á skerstyrk silts í þríásatæki er um þrjár aðalaðferðir að ræða. Við óhreyfð sýni er annaðhvort reynt að halda raka og pórutölu óbreyttri en sætta sig við rangt virkt álag eða að miða við ákveðið virkt álag sem þýðir breytingar á raka og pórutölu frá því sem er á staðnum. Þriðja aðferð- in er að byggja inn hreyft sýni og hafa vald á raka, pórutölu og virku álagi. Segja má að allar þessar aðferðir séu notaðar erlendis við athuganir á fín- korna efnum. Engin ein aðferð hefur verið talin algild og allar hafa kosti og galla (3). Hér á landi hefur skerstyrkur silts verið ákvarðaður á óhreyfðum eða lítið hreyfðum sýnum. Hafa sýnin verið styrkt við ákveðið álag og síðan skorin án afvötnunar. Með þessari aðferð mælist hærri skerstyrkur en verður við sömu álagsbreytingu úti á staðnum vegna styrkingar. Hefur verið álitið að þetta sé rétt val því prófin benda til þess að rétt, virkt áiag sé mikilvægara en að halda raka og pórutölu óbreyttum frá töku sýnisins. Á mynd 9 eru sýnd dæmi um niður- stöður þríásaprófa helstu efnisflokka silts. Prófin sýna að póruþrýstingur vex hratt og er ætíð pósitífur. Sjaldgæft er að póruþrýstingur falli nokkuð sem nemur við mikla samþjöppun sem bendir til þess að silt sé almennt mjög laust. Efnin sýndu litla sem enga samloðun nema við mjög lágar spennur. Þó sýni sé laust og engar fastar binding- ar séu á milli kornanna, þá getur verið um mótstöðu að ræða gegn veltu og endurröðun þeirra sem kemur þá fram sem samloðun. Til einföldunar á saman- burði var valið að lýsa skerstyrk með viðnámshorni og engri samloðun þannig að hún reiknast í horninu ef hún er ein- hver. Talið er að þetta valdi óverulegum skekkjum og þá eingöngu við mjög lágar spennur. Viðnámshorn er ákvarð- að við Ty og lægsta gildið á hlutfallinu crý/er,'. Með ry er átt við þá skerspennu BORHOLA 20 + 382,15 DÝPT Cm3 EFNI RAKI •0 IC R C% »Lt 3 J! RÚ La MÞYN I L OD C A L \K 3 • SP c ENNUF 1 cV 0 1 m*D 10 SK ERST> 4 RKUR c t f'nn1! —i— DYPT Cm3 2 4 6 2 4 6 B 10 12 14 16 18 MÓR 61 IO-7i )0 % 1,0! - i.i > K) 12 14 1« IB . l. * I • L ••.» v n’ < ’ / ii)J • • 1 r • • • \ ■i / ■+/ Xp /— / T J r . . . \ i / /++ 4 t X SBE 1 h 7 'ry KLOP P Mynd 3. Kjalarnes. Yfirstyrkt silt. skyringar : + ödometer x þrMsaprÓf O einÁsaprÓf v kÓnprÓf BORHOLA 2 DYPT LmD EFNI RAKI 00 IG H C% »o ic 3 0 RÚ MÞYN 2 1 SD C 4 ‘l T/m» •L. □ • SPf INNUR CT/ 10 1 m* □ 2 o SK ERSTY RKUR C T/mfa I . DYPT Cm3 2 4 6 8 10 12 14 16 18 | 2 4 6 B 10 12 J4 16 18 • % \ %• • • \ BOTft LE-ÐJ A \ \ Pc ~ 'rjo' .. * \ • \ • V T10’ « • • \ - - MÖL KLÖP p - í j ! 1 i 1 1 Mynd 4. Bolnsvogur, bolnleðja. skÝringar : + ÖDOMETER x þrÍÁsaprÓf O einÁsaprÓf V kÓnprÓf 24 - TÍMARIT VFÍ 1981

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.