Alþýðublaðið - 01.12.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.12.1923, Blaðsíða 1
©efið ilt af Jklpýö^BioUynvm 1923 Laugardagini? i. dezsmber. 2 85.^1úblað. Fímm fullveldisár. 1918 —1923. í dag, 1. dezember 1923, ©ru fimm ár liðin, síðan >nýi sátt- málw, er viðurkennir fullveldl íslands sem sérstaks rikis í konungssambandi við Danmörku, gekk í gildi. Á þeim tímamótum er ánægja- að minnast þess, að þá við- urkenoingu eiga íslendingar jafnaðarmðnnum mest að þakka. Trúiegast er það, að ekkert heíði orðið at samkomulagi um samband ríkjanna, ef ekki hefði þá setið að vðldum í Danmörku stjórn gerbótamanna, er mikils stuðnings naut hjá jafnaðar- mönnum, og meira að segja er óvíst, að samkomulag hefði orðið þrátt fyrir það, ef Alþýðu- flokkurinn hér hefði ekkl sent trúnaðarmann sinn (Ólaf Frið- riksson) á fund dánskra jafnað- armanna til að skýra sambands- málið fyrir þeim frá sjónarmiði ísienzkra jáfnaðarmanna og leita fuíltingis þeirra við málstað ís- fendioga. I>etta var gert áður en umræður um málið hófust milli stjórnmálama'nna ríkjanna. Danskir jafnaðarmenn tóku þá þegar vel f málið, og það má því óhætt fullyrða, að þessi af- skifti Alþýðuflokksins hér hafi mest áhrit hatt á það, hversu greiðlega gekk um viðurkenn- inguna á rétti íslendinga. Er með þessu á engan hátt dregið úr því, sem aðrir kunna að hafa gert, heldur að eins bent á stað- reynd, sem ekki má gleyma úr sögu Islands um þetta tímbil. En eins og jahnaðarmenn hafa hafið iullveldisöíd Islendinga, eins munu þeir og verða diýgsttr til viðhalds henni. Það mun sannast. Atvinnuleysis- skýrslum verður @c fnað á mánudaginn i Verka- » man i&skýllnu ki. ÍO —12 og 1 — 6. Atvinnnytanefnd bæjarstjðrnar. Fun dur fjrir atvinnilausa menn verbur haldinn í Good templarahúsinu sunnud. 2, dez. kl. 6 síðd. Um- ræðuefni: 1. Skýrt frá horfum um atvinnubætur, 2. Rætt um kröfu- göngu til þess alí krefjast meiri vlnau, meira peningaláns frá bönkunum, aö vinnan hefjist strax, og ab allir þeir, sem þurfa vinnu dg hafa borg- araleg réttindi i bænum, fái hana. Atvinnaleysingjanefndin. Tombóla, Bazar og Lotterí ¥.K.F.FramSuknar verður íaugardíiginn 1. dezember kl. 8 síðdegis f Bárunn'. Margir ágætir munir, svo sem saltfiskur, kjpt, kol, raftæki: ofnar og ljósa- krónur, saumavélar og stólar, bílferðir o. fl. Engin null. Komii! Sjáií! Sigrið! írðttaíBli |ið „GáiMt: u FunduP verður haldinn af íþróttafélaginu >Gáinn« sunnu- daginn 2. desenber kl. 8 e. h. í A 1 þ ý ð u h ú S i n U . Árííandi, aó allir mæfci, St jórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.