Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1981, Blaðsíða 15

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1981, Blaðsíða 15
actually reflects an open aquifer down to a depth of 1 kilometer. This is confirmed in the airborne magnetic map in fig. 10. Its main features are a NE-SW magnetic „ridge”, traversed by a WNW-ESE- trending magnetic low. The latter is ap- parently caused by hydrothermal demagnitization, and its location is con- sistent with the groundwater flow depicted in fig 8. Finally, the borehole cross section in fig. 11 strongly indicates flow of hot water from the Hengill in the NW to the surface at Hveragerdi in The geothermal areas presented above seem to vary greatly with respect to their heat sources. Svartsengi apparantly has no local heat source and derives its energy from the regional heat flow. At Krafla, a magma chamber has been located at a depth of 3 km. The Hengill area, it seems, must get its heat both from a local, magmatic source and from the regional heat flow. Finally, Namafjall and Hveragerði are fed by other high-temperature areas, respectively Krafla and Hengill. This gives rise to a new classification, shown in fig. 12, where geothermal areas are classified according to their type of heat source. The three main geothermal areas, Svartsengi, Krafla and Hengill, all appear to be located where regional tectonic features intersect. Partly, they result from the increase in permeability at these intersections and partly from the magmatic intrusions common at these weak spots in the earth’s crust. This also implies that high-temperature areas are keystones in the regional tectonic framework in Iceland. The tectonic pattern presented in the case histories above does not appear to fit the usual model for rifting in Iceland, where the island is seen as a large segment of the otherwise submerged Mid-Atlantic ridge. A better agreement might be found with a model depicting Iceland as a dome, characterized by triple junction fracturing on a smaller scale than is usually assumed. Nýir félagsmenn Baldur Elíasson (V 1965) f. 10. okt. 1937 í Rvík. For- eldrar Elías byggingameist- ari þar (21. júní. 1899/16. des. 1938) Hjörleifsson söðlasmiðs á Eyrarbakka Hjörleifssonar og kona hans Ingibjörg (27. sept. 1894/ 10. júlí. 1977) Guðmunds- dóttir bónda í Tungu, Árn. Hannessonar. Stúdent MR 1957, nám í verkfræði við HÍ 1957—58, hóf nám í rafeindaverk- fræði við ETH í Zurich 1958, próf I örbylgjufræði 1962, Dr. sc. techn. í örbylgjufræði og hagnýtri stærðfræði 1966. Vann að rannsóknum I radio- stjörnufræði við stjörnufræðideild California Institute of Technology, Pasadena, USA 1966—69. Hefur starfað í rann- sóknastofnun Brown Boveri í Sviss frá 1969 m.a. við rann- sóknir á útbreiðslu ljóss, lasergeisla og hólógrafíu 1969—75 en síðan í plasmaeðlisfræði, aðallega á úrhleðslum á heitum gösum. Ráðgjafandi verkfr. hjá Compagnie Electromechani- que í París 1972. Fyrirlestrar á ráðstefnum og við háskóla víða um Evrópu og USA. Fékk einkaleyfi á optiskum mælitækjum í Sviss, Þýskalandi, Bretlandi og USA. Félagi í Institute of Electrical and Electronics Engineers (IEEE, senior member), The American Physical Society, The American Optical Society, The European Physical Society, Die Schweizerische Physikalische Gesellschaft, Die Schweizerische Gesellschaft fúr Angewandte Optik og Die Deutsche Gesellschaft fur Angewandte Optik. Ritstörf: Sjá Verkfræðingatal 1981. Maki 3. sept. 1966 Deirdre Gayle f. 6. nóv. 1941 í Kings- ville, Texas, USA dóttir James Austin Burkharts próf. í Col- umbia, Missouri, og konu hans June f. Wells. Börn 1) Deirdre Geraldine f. 3. nóv. 1970, 2) Natalie Claire f. 7. febr. 1973. Veitt innganga í VFÍ á stjórnarfundi 9. febr. 1981. H.G. sonar. Sveinspróf í flugvirkjun 1971, próf i vélaverkfræði með rekstur að sérgrein frá KTH í Stokkhólmi 1980. Verkfr. hjá Hafskip hf frá 1981. Maki 28. des. 1974 Kolbrún f. 6. júní 1952 á Akureyri Guðjónsdóttir rafvirkja í Rvík Eymundssonar og konu hans Ásdísar Ingólfsdóttur. Börn 1) Lovísa f. 24. júlí 1975 í Stokk- hólmi, 2) Katrín f. 26. okt. 1980 s.st. Jón Sævar Jónsson er bróðursonur Haraldar Sigurðssonar rafmagnsverkfr. Veitt innganga í VFÍ á stjórnarfundi 9. febr. 1981. H.G. Jón Sævar Jónsson (V 1981) f. 30. júlí 1947 í Rvík. For- eldrar Jón Aíagnús kaup- félagsstjóri að Steinum í Mosfellssveit f. 2. sept. 1922 Sigurðsson sjómanns Ingi- mundarsonar og kona hans Lilja verslunarkona f. 31. júlí 1926 Sigurjónsdóttir verkamanns í Rvík Jóns- Árni Möller Olgeirsson (V 1981) f. 11. júní 1956 í Rvík. Foreldrar Olgeir Möller full- trúi þar f. 15. júlí 1928 son- ur Andreas Fynning cand. polit. og orðabókarhöfund- ur í Khöfn og kona hans Sigríður Kalgerður f. 2. jan. 1935 Ingimarsdóttir mat- reiðslu- og kjötiðnaðar- manns Ingimundarsonar. Stúdent MH 1975, próf I efnaverkfræði frá KTH í Stokkhólmi 1980. Verkfr. hjá málningarverksmiðj- unni Hörpu hf I Rvík frá 1980. Veitt innganga í VFÍ á stjórnarfundi 9. febr. 1981. H.G. TÍMARIT VFÍ 1981 — 91

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.