Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.08.1984, Blaðsíða 21

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.08.1984, Blaðsíða 21
Mynd 23. A) Borhraðas/uðullinn, DKI, er fenginn ineð þvi uð heita slökkniprófi og leiðrétta síðan stökknigildið (S^o) út .frá borhraðagildi Sivers (SJ). B) Borkrónuslitstuðullinn, B Wl er reiknaður út frá slitgildi bergsins (A V), setn fæst við slitpróf, og borhraðastuðHnutn DRl. (Sehn- er Olsen o. fl. 1970). og Sultartangavirkjunar (í Sandafelli) var mælt í 130-170 m dýpi. Á báðum þessum stöðum reyndist um 20—30% munur á mestu og minnstu láréttri spennu (crHmax °g crHmin) °g reiknuð lóðrétt spenna er svipuð þeim láréttu að stærð, þ.e. spennusviðið er nokkuð jafnt úr öllurn áttum (hydrostatiskt). Þær bergspennuprófanir sem gerðar hafa verið hér benda því til þess að of ntiklar (eða of misjafnar) spennur í bergi verði ekki til vandræða við gcrð neðanjarðarmannvirkja hér á landi. Stærsiu neðanjarðarhvelfingar hér- lendis eru stöðvarhellar, t.d. við íraloss, Laxárvirkjun og í byggingu við Blöndu- virkjun. Við ákvörðun á staðsetningu og stefnu á slíkum mannvirkjum ber að hafa eftirfarandi í huga: 1. Besta fyrirkomulag mannvirkja. 2. Berggæðamat. 3. Sprungustefnur. 4. Jarðlagahalli og hallastefna. 5. Bergspenna. Mynd 24. Úr GilsárgiU við Blönduvirkjun. Þarna skiptast á tertier þóleiít basaltlög og karga- bergslög (þ. e. samlimdur gjallkargi). Bergmassi basaltsins er mjög sprunginn, en bergefnið sterkt og stökkt (sjá mynd 21). Kargabergið er litið sprungið, en mun veikara og deigara (þ. e. lœgri fjaðurstuðull, l:), sjá mynd 25. Mesl uf neðunjurðarvirkjum Blönduvirkjunar er í þess- iun lögttm, t. d. aðkomugöng og stöðvarhellir að nœr öllu leyti. Þegar búið er að gera jarðgöng inn að þeim stað í berginu þar sem stöðvar- hellirinn var ráðgerður, er oft hægt að hnika honutn nokkuð til gerist þess þörf vegna óvæntra aðstæðna. Þá er hægt að bora með kjarnabor út frá göngunum til að kanna aðstæður i nágrenninu. 3.7 Könnunargöng eða gryfjur Fyrir útboð eru stundum gerð könn- unargöng, jafnvel byrjað aðeins á jarð- göngum i fullri stærð, eða sprengt fyrir gangamunna (eins og gert var við Blönduvirkjun) til þess að hönnuðum og væntanlegum verktökum gefist kostur á að sjá hvernig gengur að vinna bergið og hvernig það lítur út i ferskri opnu, sjá mynd 33. 4. RANNSÖKNIR Á BYGGINGARSTIGI Hér að framan hefur verið fjallað um forrannsóknir fyrir jarðgöng, en nauð- TÍMARIT VFÍ 1984 — 37

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.