Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.08.1984, Síða 22

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.08.1984, Síða 22
Bergtegund Einóss- brotþol Fjaður- stuðull Þurr- rúmþyngd Sprunguþéttleiki Berg- gœði Bor- hraða- Borkrónu- slit- C^max E ya RQDio stuðull stuðull MPa GPa t/m3 RQD 30 Q DRI BWI Basalt veðrað/ ummyndað/blöðrótf 50-70 20-30 2.7 50-80 20- 60 2-6 40-45 35-40 BaSOlt Ferskt/ heillegt / þétt I50-250 40-100 2.8 70-100 70 90 8-12 Kgrggbergi Tertier 10-30 3-5 2.2 70- 100 40 70 2-6 Tertier setbera Völuberg 30-50 1-5 1 .9 80- 100 90 4-8 Sandsteinn 30-40 1 -4 1 .9 80- 100 4-8 Siltsteinn I 0-30 1 -3 1 .9 60-80 3-6 Siltst. leirkenndur 4- I0 0 5-2 1 .9 40-80 30 1-4 Kvarter setberq; Völuberg I5-50 1 -3 1 .9 70- 100 40 90 3-8 Sandsteinn 20-50 1 *3 1.9 70-100 40 -90 3-8 Síðkvarter Túff / túffbreksía I0-20 3-5 1.9-2.1 70- 100 50 90 4-8 Jökulberg 10*65 2-5 2-2 3 60-80 40 70 4-7 Mynd 25. Nokkrir bergtœknilegir eiginleikar íslenskra bergtegunda. I þrenwr fyrstu dálkum töflunnar sést vel Itve mikill munur er á basalti annars vegar og hinum ýmsu setbergstegund- um hins vegar. BEINAR MÆLINGAR MÆLIAÐFERÐ HVAÐ MÆLT TILGANGUR 1 Lóðun Dýpi Finna fynrstOður (hrun úr holuveggjum) og botnlall i holu 2 Viddarmælmq Vidd holu Finna hrun úr holuveggjum (skápa) 3 Hitamælinq Hitastig Staðsetnmg vatnsæða og hitastig þeirra Berghiti 4 Mismunahitamæhnq Hitastigsbreytingar Staðsetnmg vatnsæða. 5 Straummælmg Straumstelna og rennsli Staðsetning vatnsæða finna rennsli milli vatnskerla 6 Þrýstimæling Þungi á vatnssulu Fylgiast moð vatnsborðsbreylingum i borholu (ofl sintandi) (vatnsborðsmæling) (eða dýpi ágvb) 7 Lektarmælmgar Streymi vatns ut ur eða mn Meta mogulegan leka úr eða inn i jarðgóng um brotalinur. (og dæluprólamr) i holu og vatnsborðsbreylingar lagamót oða jarðlóg þvi samlara 8 Vatnssýnataka Sym tekið a vissu dypi Akvarða olnainmhald eða isotópa úr mismunandi vatnsæðum 9 Halla- og stefnumæling Halli og stelna holu Hvar er/hvort slelmr holani» Hallabreylmgar 10 Bergspennumælingar Vókvaþrystingur sem þarl til Finna styrk og stelnu borgspennu að brjóta bergið. og stelna brotllatanns ÓBEINAR MÆLINGAR 11 Viðnámsmæimg Ralviðnám jarðlaga i holuvegg Finna grop |arðlaga jarðlagaskipan Tol og dreifmg mfteinda Finna vatnsinmhald, sem gefur vegna árekstra við vetmsatóm grop jarðlaga jarðlagaskipan i holuvegg 13 Gamma gamrua Dreilmg og deyting á Finna mismunandi rúmþyngd gammageislum i holuvegg jarðlaga jarðlagaskipan 14 Nátturulegt gamma Gamma geislavirkni jarðlaga Greina milli súrra. isúrra og basiskra jarðlaga 15 Hljóðhraðamæhngar Greina milh mism |arðlaga með mismunandi grop i einni holu mismunandi jarðlaga i holuvegg 16 Hljóðhraðamætingar E í E I j- ! milli hola emstokum jarðlogum milli vmnsluhælm og honnunarforsendum (t d fjaðurstuöul. hola (P og S bylgjur) Poissons hlutfall. sprunqutiðm o fl) BJ Okt 1984 Mynd 26. Ilelslu mælingar i borholum vegna neöanjaröarvirkja. synlegur og jafn mikilvægur þáttur er rannsóknir á byggingarstigi. Megin- markmið rannsókna á byggingarstigi er að sannprófa hönnunarforsendur, meta stæðni bergsins og ná hámarksnýtni á styrkingum. Tilgangur rannsókna á byggingarstigi er því að: 1. Sannprófa fyrirliggjandi jarð- fræði- og grunnvatnslíkan. 2. Sannprófa bergtæknilegar aðstæð- ur og bera saman við hönnunarfor- sendur. 3. Meta formbreytingu bergsins og stæðni þess, svo og álag á væntanlega styrkingu þar sem hennar þarf með. 4. Meta styrkingarþörf og gerð styrk- ingar á hverjum stað. 5. Bera saman mælt álag á styrkingu og hönnunarforsendur fyrir styrkingu. 6. Aðstoða verktaka við lausn vinnsluvandamála og við að ná há- marksafköstum. Til að ná ofangreindum settum mark- miðum verður samhliða vinnslu gang- anna, að leggja ríka áherslu á ýtarlega jarðfræðikortlagningu á gangaberginu og bergtæknilegt mat á eðli bergsins og vinnsluaðferðum. Auk hefðbundinna athugana eins og sprungumælinga, brotþolsprófa og jarðfræðigreiningar þarf álags- og formbreytingamælingar. Einfaldasta og ódýrasta aðferðin til að fylgjast með formbreytingu bergsins, þ.e. sigi bergsins inn í göngin, eru kerfisbundnar mælingar á þvermáli ganganna. Til þessara hluta má t.d. nota „invar” stöng með mæliúri. Þessar mtclingar gefa samstundis til kynna hvert stefnir með stöðuglcika bergsins, auk þess sem þær gefa til kynna hver stefna hámarksspennu (0\) í berginu er (mynd 34). Frekari rannsóknir væru borholu- mælingar, þar sem hreyfingar bergsins mismunandi langt utan við jarðgöngin eru mældar á nokkrum stöðum. Til þessa eru notaðir s.k. ”Multiple Bor- hole Extensometers” (mynd 35). Venju- lega eru notaðir þrír mælar, þar sem hvcr þcirra mælir formbreytingu á allt að 8 dýptarbilum. Dýpsti mælirinn er oft á dýpi senr er þrefalt þvcrnrál jarð- ganganna, cða ncðanjarðarhvelfing- arinnar. Rannsóknarborholur sem boraðar voru á jarðgangaleiðinni á forrannsókn- arstigi ntá einnig nota á sama hátt til að kanna hrcyfingar bergsins. Þetta er einkar mikilvægt, þar sem formbreyting á sér stað í berginu nokkru áður cn jarð- göngin ná viðkomandi stað. Dýrari mæliaðfcrð er að nota s.k. "deflectometer” eða ”inclinometer” scm mælir bæði lengdarbreytingar og hliðrun i borholu sem gengur þvcrt á ;is jarðganganna. Ofangreindar mælingar eru forsenda þcss að þckkja álagsferil bergsins, en hann er cin helsta forsenda fyrir rök- rcttri hönnun neðanjarðarmannvirkja á umtalsverðu dýpi. Þá þarf að fylgjast vcl með vatns- rcnnsli inn í göngin og breytingum þar á og livort breytingar vcrða samtímis á vatnsborði í borholum nálægt göngun- um. Þrátt fyrir að formbrcyting bergsins sé í réltu hlutfalli við álag á styrkingu, cr undantekningalítið talið nauðsynlegt að athuga með beinum mælingum hvert álag á styrkingu cr. Álagsmælingar eru breytilegar eftir gcrð styrkingar. Álag á bergbolta er t.d. mælt mcð álagsvogum eða formbreytingavír (strain gaugc). Þrýstiskynjarar, sem reyndar cru nokk- urs konar álagsvogir cru oft settir á nrilli ásprautulags cða steinsteypufóðringar og bergsins, eða að formbreytingavírar cru scttir á bendistál, eða stálboga (mynd 35). 38 — TÍMARIT VFÍ 1984

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.