Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.08.1984, Blaðsíða 23

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.08.1984, Blaðsíða 23
d> &- d> ©- SKYRINGAR |, Þrýstiskynjari 2 Prófunarbilið 3. Kjarnaborkróna 4. Kjarnaror 5. Vírhífingarútbúnaður 6. Borstangir 7. Sendtll með gnpkló 8. Pumpa sz i VÍRHÍFINGARPAKKARI A) \V « vatnsleiðand 1 brotflötur B) R»R Mynd 28. A) Margur hrolul'mur og misgengi við Blönduvirkjun liufu haggast á imdunförnum úrþúsundum og leiða því vel vutn (Kj»K2>. Er göngin nú inn í þessar sprungr eykst skyndilega vatns- rennsli inn í göngin I nokkrar klst. eða daga, meðan hluti sprungunn- ur læmisl af vatni. B) Sumur sprungurnar lutfu ekkert haggast í ár- þúsundir og eru orðnar ulveg þéttur uf útfellingum. Leki inn í göngin eykst nokkuö þegur komið er i gc^num þessur sprungur, þvi vatns- þrýstingurinn gungameginn (P2) hefur lœkkað inikið við það að valn seytlaði dagana á undan inn í göngin en þrýslingurinn buk við sprunguna (Pt) hefur ekkerl lækkað og er því mun hcerri og veldur auknu rennsli (7>/»/>^. 5. NIÐURSTOttUR Mynd 27. Virhifingarútbúnaður til leklarmœlinga. Gúmmípukkura er slakað innan í borstöngunum uns hann sest í kjurnakrónuna og stendur tæpan metra niöur úr henni. Vatnspumpa er úfóst pakkaran- um. Þegar þungu lóði ofan á henni er lyft og slakuð nokkrum sinn- um, þenur hún pakkarann út í veggi borholunnar og lokar af neðsta hluta hennar. Vatni er siðun dælt gegnum pakkarann og þrýslingur- inn mældur i prófunarbilinu með þrýstiskynjara, eða uppi á yfir- borði með þrýstimæli. Utbútuið þennan hunnaði Snorri Zóphónías- son jarðfrœðingur á Orkustofnun. Þegar miklar og kostnaðarsamar tafir verða á neðanjarðarverki er það oftast vegna óvæntra jarðfræðilegra aðstæðna, sem eru óvæntar vegna of lít- illa undirbúningsrannsókna, eða í sum- um tilfellum vegna mistúlkunar á þeim rannsóknum sem gerðar voru. Mestu tafirnar verða þegar þær aðferðir sem beita á við gangagerðina duga ekki við þær aðstæður sem koma í ljós eftir að verkið er hafið og bíða verður eftir nýj- um tækjum eða efnum. Að sjálfsögðu verður að taka ákvörð- un um vinnslutækni og styrkingarað- ferð áður en framkvæmdir hefjast. Þetta er mjög mikilvæg ákvörðun sem taka verður út frá tiltölulega litlum upp- lýsingum, sem fengnar eru með yfir- borðsrannsóknum og borunum. Þessa ákvörðun er erfitt að taka ef þeir sem standa að jarðfræðirannsóknunum eru ekki færir um að meta aðstæður með TÍMARIT VFÍ 1984 39

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.