Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.08.1984, Blaðsíða 30

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.08.1984, Blaðsíða 30
Borpallur I aðrennslisgöngum, apríl 1967. hæð 260 m y. s. (þ. e. 37 m háar). Vatns- borð sveiflast frá 230,0 m y. s. upp í 258,6 m y. s. Upphaflega áttu þrærnar aðeins að vera fóðraðar með steypu- ásprautun, en þær voru að lokum steypufóðraðar vegna þess hve bergið var breytilegt og sprakk illa. 3. VINNSLA JARDGANGANNA OG STYRKINGAR Óhætt er að segja að gangagerðin var einn vandasamasti og áhættumesti hluti virkjunarframkvæmdanna. Kom þar margt til og nægir að nefna eftirtalin meginatriði: 1. Verkið var umfangsmikið og marg- breytilegt og hætta á töfum m.a. vegna jarðfræðilegra aðstæðna. Tafir var aðeins að takmörkuðu leyti hægt að vinna upp seinna, þar sem hvern þátt varð að vinna í ákveðinni röð. 2. Verkið tengdist öðrum verkþáttum á marga vegu og seinkanir gátu því haft áhrif á gangsetningu virkjunarinnar. 3. Ekki var hægt að ákveða endanlega styrkingar og steypufóðrun fyrr en göngin höfðu verið sprengd og því var óvissa um verkaukningu. Verktakinn skipulagði verkið með hliðsjón af þessu. Það reið á að komast sem l'yrst til að sprengja aðrennslisgöng- in, en þar sem gröftur inntaksskurðar var seint á verkáætluninni kaus verktak- inn að gera aðkeyrslugöng sunnan í Sámsstaðamúla sem opnuðust inn í FALLGONG NR.2 ÞRYSTIVATNSÞÍÞA NR.2 JÖFNUNARÞRÓ NR.2 AÐRENNSLISGÖNG ÞRÝSTIVATNSPIPA NR.1 FALLGÖNG NR.1 TENGIGÖNG INING ^tJÖFNUNARÞRÓ NR.1 UÞÞHAFLEGT JARÐVEGSYFIRBORÐ IV-----A ^i-----3" KJARNAHOLUR Rl BRUN STEYÞU ÞRÖ NR.1 ÐBENNSLIS- GÖNG '" 0 <t VÉLAR Mynd 3. Creining og þrýstivainsgöng. 46 — TIMARIT VFI 1984

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.