Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.08.1984, Qupperneq 33

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.08.1984, Qupperneq 33
; AÐKEYRSLUGÖNG Mviul 6. I'raim'iiula i viiwslu aðreniislisuaituu. FÓORAÐ t 0.6 ii UJ , 10.0 , AORENNSLISGÖNG TSf:' 1 fe J l* AOKEYRSLUGÖNG Rrýstivatnsgöng Jamiar/Mars 1968: Á þessu tímabili var sprengdur 150 m kafli af göngunum milli stöðva 490 og 340. Farið var í gegnum seinna sprungusvæðið, F-3 við stöð 340, fyrst með könnunargöng og síðan sprengt í fullt þversnið. Hér var ekki talin þörf á stálbogum og dugði að styrkja með boltum og neti enda var þessi sprungukafli mun áhættuminni en sá fyrri. í lok tímabilsins hafði verið lokið við 62% af göngunum. dd '67-2 '67-1 '66 '67-i '67-2 ' ....n.'.i-:*2SB£BZ5QBe aJ '68-2 '68-2l T Y/ZZJ.//ZZ/777////ZZZ7ZS//ZA PZ/Lj '67- 1 : 1. ÁRSFJ. 1967 hafðir til taks áður en lengra yrði hald- ið. Var biiið að sprengja um 43% af göngunum i lok tímabilsins. Október/Desember 1976: Unnið var á sprungusvæðinu við bráðabirgða- styrkingu og að sprengja 20 m löng könnunargöng. Þekjan var styrkt kerf- isbundið með neti og 6,0 m fleygboltum með 3,0 m bili en oft reyndist erfitt að fá festu. Síðan var sprautað 5 cm þykku steypulagi á þekjuna. í desember konni stáibogarnir smíðaðir úr 240 mm H-prófíl og var þá haldið áfrarn að sprengja göngin. Sett voru upp þrjú pör af stálbogum eða alls sex bogar á 20 m kafla. Eftir á að hyggja var reynslan af þessum bogum umdeild. Bæði var tíma- frekt og erfitt að setja bogana upp og raunveruleg styrking með þeim var varla í samrænti við burðargetu þeirra og kom of seint ef um verulega hreyfingu á berginu var að ræða. Á nteðan á styrk- ingu stóð var umfang sprungusvæðisins kannað með því að bora 20 m langa kjarnaholu. í lok tímabilsins voru göng- in komin í gegnunt versta kaflann að stöð 490 og voru þá 48% búin af göng- unum. hverfis hann áður cn sprengt var út i fullt þversnið. í öryggisskyni var skilinn eftir 9 m ósprengdur tappi milli stöðva 49 og 58, sent ekki var fjarlægður fyrr en stjórnlokum hafði verið komið fyrir í veituskurði. Bestu afköst við spreng- ingu ganganna náðust á þessu tímabili, 43 m á viku. Þar með var sprengingu lengstu og stærstu jarðganga á íslandi lokið á alls um 18 mánuðum. Við útkeyrslu notaði verktakinn hjólaskóflur og grjótflutningsbíla. í fyrstu var notuð CAT 966 hjólaskófla og 12 t bilar af gerðinni Volvo N88 en síðar þegar akstursleiðir urðu lcngri og afköst jukust var notuð CAT 988 hjóla- skófla og 16 t bilar af gerðinni Kockums KL-420. Grjóti var ekið á haug framan við munna aðkeyrsluganga. Heildarmagn sem greitt var fyrir nam Apríl/Júní 1968: Á þessu tímabili miðaði göngunum vel og voru sprengdir alls 314 m frá stöð 340 til 58 og frá gangamunna við stöð 17 að stöð 49. Inntaksskurður var sprengdur 17 m lengra en upphaflega var ráðgert til að forðast að lenda með gangamunna í sprungusvæði F-4. Gangamunninn lenti í góðu kubbabergi og var boltað um- Alimak borkarfa, jií/í 1967. TÍMARIT VFÍ 1984 — 49

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.