Alþýðublaðið - 01.12.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.12.1923, Blaðsíða 2
a ALÞYÐUBL A'Ð IÐ liMðrtriBlgerto framleiðir að allra dómi beztu brauðln í bænum. Notar að eina bezta mjöl og hveiti frá þektum erlendum mylnum og aðrar vérur frá helztu flrmum í Ameríku, Englandi, Danmörku og Hollandi. Alt efni til brauð- og köku- gerðar, smátt og stórt, eru beztu vörutegundirnar, sem á heimsmarkaðinum fást. Te, Atvinnamálin enn. n. L4tum okkur svo iíta á at- vinnuieysismálið, eins og það liggur nú fyrir. Hér sveltur orðið heiil hópur manna, — gerir það heldur en missa mannréttindi sín, það dýr- mætasta, sem þeir eiga næst líf- in?j, ef lff skyldi kalla. En það getur ekki lengi staðið. Mótstaðan þverr, því að maginn kallar, og fyrr eða síðar leita þeir á náðir bæjarins. Hvaðan á þá bærinn að taka íé til fram- færslu þessu fólki, hvað fær hann f staðinn, og hvað getur hann fengið i staðinn, ef komið væri af stað vinnu og hún borguð sæmilegu verði í stað þess að veiti fjo'da manni sveifrstyrk? í stjórnarskránni er skýittekið fram, að hver maður eigi heimt- ingu á nægilegum styrk af opin- beru fé tii framfærslu sér og sinni fjölskyldu, ef hann geti ekki séð henni borglð á annan hátt. Þegar veittur er fátækrastyrk- ur, fara peningarnir burt úr sveitasjóðnum, en í staðinn eign- att þjóðin réttindalausa ómaga. Til þess að veita þvílíkan styrk þarf þó fé, og ekki verður hjá því komist að taka það úr þjóð- arbúinu á einn eða annan hátt. Et' artar á móti um atvinnu- bætur er að ræða, getur þjóðin (í þessu tilfelli bæjarfélagið) slegið tvær flugur í einu höggi, hjálp- að hinutn atvinnulausu og eign- ast verðmæti, sem þjóðin þarfn- ast mjög. Við megum okki vera smeikir við að >festa féð< í þeim fyrir- tækjum, sem geta orðið til að bjarga við atvinnu manna og bæta lífsskilyrðin, jafnvel þótt það yrði >fast< f nokkur ár, því að þegar við áthugum, hvernig þeirri >festu< er varið, sjáum við brátt, að peningarnir ganga úr bankanum tii bæjarsjóðsins eða til þeirra manna, er kynnu að lána bæjarsjóði fé eða sjálfir stofnuðu til einhverrar atvinnu; þaðan fara þeir til verkamann- anna, frá þeim til kaupmannanna, hvoit sem þeir verzla með 1 usa yíírning eða húsnæði á leigu; Russet nr. 19, Númer 40, Númer 24, Royal Scarlet, Salada, H. M. Ceylon. Kaupfélagið. Bazla og billegasta kaffið og ölið fæst á Nýja kafflhúsinu á Hverflsgötu 34. Nýkomið: Sjálfvirk þvottaefni: Persil, Giants, Solvo, Rinso, Sóda, Sápu- spænir, Sápuduft. — Kanpfélagtð. Herbergi með góðum forstofu- inDgangi til leigu á Þórsgötu 9. Nýkomlðt Skósverta, Skóguia, Ocnsverta (fljótandi), Kerti, — Eldspftur. Kanpféiagið. sfðan lendir féð í bönkunum aftur og er þá tilbúið til þess að hefja þaðan álíka hrlngferð á ný. Gáifto svo að, hvað þessi imyndaöi kraftur (o: peningárnir) hefir afrekað 'rneð hringrásinni. Sé ekkext unnið, eru atrekin auðsæ, en ef unnið er og írarn- Konur! Munlð eftlr að blðja um Smára smfðrliklð. Dæmið sjálfar nm gæðin. Hjálparstðð hjúkrunarfélags- ins >Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. h. Þrlðjudagá ... — 5—6 - Miðvikudaga . . — 3—4 e, — Föstudaga ... — 5—6 e. - Laugardaga . . — 3—4 0. - Búðir Kaupfélagsins Aðalstræti 10, Bergstaðastræti 49, Bræðraborgarstíg 1, Hólatorgi, Laugaveg 43 og Laugaveg 76 eru búðlrnar þínar. leitt eitthvað af því, sem þjóðin þarfnast, hefir hringrásin auðg- að þjóðarbúið, sem nemur verð- mæti þess, sem framleitt er. Þess vegna verður að vinna þau verk, sem þjóðin þarf að látá vinna, hvort sem peningar eru >festir< í þeim eða ekki. Ég heyri menn segja, ad ali-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.