Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.08.1984, Page 44

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.08.1984, Page 44
9. NH)URSTÖÐUR Allt berg í Sámsstaðamúla stóð ágæt- lega og er vel fallið til gangagerðar. Berggerðirnar eru þó misjafnar í vinnslu. Aðaleiginleikar helstu berg- gerða voru eftirfarandi: Reglulega og stórstuðlað basalt springur gróft og lárétt kleyfni stuðla veldur stöllóttri lofthvelfingu. Kubbaberg springur mjög vel og er besta jarðgangabergið. Gjallbreksía springur illa og er sein- boruð og hlaðin. Túffsandsteinn, skriðuberg og mó- berg hafa öll ciginleika túffs, sem er millimassinn í þessum bergtegundum. Þær eru mjög auðunnar, en helst þarf að varast yfirsprengingar. Sprungur eru tvennskonar og auð- veldara er að fara í gegnum skersprung- ur undir góðu horni en vökvaþrýsti- sprungur, sem eru erfiðari a.m.k. fyrir göng 10 m í þvermál. í tilraunagöngunum frá 1962, sýndu andesít og andesit gjallbreksia sömu eiginleika annars vegar og stórstuðlað basalt og basalt gjallbreksía hins vegar. Einnig sýndu tilraungöngin, að hægt er að gera göng í gegnum mórenu. Um stæðni í stórum hvelfingum verður varla ályktað út frá þeim. HEIMILDIR I. Harza Engineering Company Inlcrnational 1960.- Advisory Report-Hydroelectric Power Rcsources — Hvítá and Thjórsa Rivcr Systems, Southwestern lceland. Fjölrit. 2. Harza Engineering Company International 1961: Summary report on Búrfell Project — Thjórsa River, lceland. Fjölrit. 3. Harza Engineering Company International 1962: Appraisal Report on Búrfell Project— Tltjórsá Rivcr, lccland. Fjölrit. 4. Harza Engineering Company Intcrnational 1965: Dcfinite Project Report — Búrfell Project. Fjölrit. 5. Haukur Tóntasson 1966: Jarðfræðirannsóknir virkjunarstaðarins við Búrfell. Timarit V.F.I. 6. Jón Jónsson og Haukur Tómasson 1962: Thc Stratigraphy of Sámsstaðamúli. Vélrituð skýrsla frá Ralörkumálaskrifslofunni. 7. Nils Hast 1967: The State of Stress in the Bcdrock at Búrfell, Iceland. Vclrituð skýrsla. 8. Sætcrsmoen, G. 1918: Vandkraften i Thjórsá Elv, Island. Kristjania. 9. Þorleifur Einarsson og Haukur Tómasson 1962: Búrfell — General Geology. Fjölrit frá Raforkumálaskrifstofunni. Harald Ragnar Óskarsson (V 1983), f. 20. des. 1957 í Rvik. Foreldrar Jón Óskar fv. verkstjóri þar, f. 14. sept. 1915, Guðlaugsson sjómanns í Skuld í Garði Gíslasonar og seinni kona hans Guðrún, f. 6. nóv. 1928, Sveinsdóttir Jónsson- des. 1957 í Rvík, Óskarsson fv. verkstjóra þar Guðlaugs- sonar og seinni konu hans Guðrúnar Sveinsdóttur. Harald R. Óskarsson er hálfbróðir Grétars H. Óskarssonar, flugvélaverk- fræðings. Veitt innganga í VFI á stjórnarfundi 28. nóv. 1983. H. G. Stúdent frá Fjölbrautar- skólanum í Breiðholti 1978, BS-próf í byggingarverk- fræði frá Walla Walla College, Washington, Bandar. 1983. Verkfr. hjá Vatnsveitu Reykjavíkur sumarið 1983, en fór þá til framhaldsnáms við sama skóla. Maki 15. júni 1980, Marina Candi verkfræðingur, f. 6. sept. 1960 í Rvík, Atladóttir Manlio Candi tæknilræðings ítalskrar ættar og konu hans Sigríðar Ólafsdóttur Candi kennara og deildarstjóra í Rvík. Harald R. Óskarsson er hállFróðir Grétars H. Óskarssonar, Hugvélaverkfræðings. Veitt innganga í VFÍ á stjórnarfundi 28. nóv. 1983. H. G. Marina Candi Atladóttir (V 1983), f. 6. sept. 1960 í Rvík. For- eldrar Atli Munlio Candi tæknifræðingur, f. 5. sept. 1933, sonur Attilio Candi skósnriðs í Jesi á Ítalíu og kona hans Sigríður Ólafsdóttir Candi listamaður og kennari í Rvík, f. 10. des. 1930, dóttir Ólafs fv. deildarstjóra þar Guðmundssonar. Stúdent frá Fjölbrautarskólanum í Breiðholti 1978, BS- próf í rafmagnsverkfræði frá Walla Walla College, Washing- ton, Bandar., 1983. Verkfr. hjá Rafrás hf. í Rvík sumarið 1983, en fór þá til framhaldsnáms við santa skóla. Maki 15. júní 1980, Harald Æagnar verkfræðingur, f. 20. Aðalsteinn Arnbjörnsson (V 1983), f. 14. des. 1954 á Húsavík. Foreldrar Arn- björn bóndi og síðar verka- maður þar, f. 21. febr. 1913, Kristjánsson bónda á Bergsstöðum í Aðaldal, S-Þing., Davíðssonar og kona hans Helga, f. 7. júní 1921, Benediktsdóttir bónda á Hólmavaði i Aðaldal, S-Þing., Kristjánssonar. Próf frá Undirbúnings- deild TÍ 1977, próf í aka- demibyggingarverkfræði frá Alborg Universitetscenter 1983. Verkfr. hjá Cowi Consult, ráðgefandi verkfræðifyrirtæki í Álaborg, 1983—84. Maki 20. ág. 1977, l.ára Hafdís hjúkrunarfræðingur, f. 8. des. 1954 á Geldingsá á Svalbarðsströnd, Eyjaf., Gunnbjörns- dóttir bónda í Ysta-Gerði, Saurbæjarhreppi, Eyjaf., Jóns- sonar og Lilju húsmóður í Vogum IV, Mývatnssveit, Árelíus- dóttur. Veitt innganga í VFÍ á stjórnarfundi 28. nóv. 1983. H. G. 60 — TÍMARIT VFÍ 1984

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.