Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.08.1984, Blaðsíða 45

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.08.1984, Blaðsíða 45
Orðanefnd byggingarverkfræðinga Orðasafn um fráveitur 2. kafli, framh. Þéttbýlis-vatnafræði frostdýpt d. frostdybde e. frost penetration depth s. frostdjup þ. Frosttiefe Dýpt í jörð, þangað sem frost er hverju sinni komið niður. freramörk (hvk, flt) d. frostsikker jorddybde e. frost limit s. tjálgráns, tjáldjup þ. Frostgrenze, Frosttiefe Dýpt í jörð á hverjum stað, sem frost fer að jafnaði ekki niður fyrir. síþíð jörð d. frostsikker jord e. frost-free level s. tjálfri nivá þ. frostfreie Tiefe Jörð fyrir neðan freramörk. úrkomusvæði d. nedborsomráde e. precipitation area s. nederbördsomráde þ. Niederschlagsgebiet Landsvæði, þar sem úrkoma er á til- tekinni stundu, eða þar sem úrkoma hefur átt sér stað á tilteknu tímabili. afrennsli d. afstromning; overfladeafstromning e. runoff; surface runoff s. avrinning; ytavrinning þ. Abflussspende; Oberfláchenabflussspende Sá hluti úrkomu, sem rennur að vatnsfarvegi ofanjarðar (yfirborðs- vatn) eða neðanjarðar. I þéttbýlis- vatnafræði er jafnan átt við rennsli ylirborðsvatns af flatareiningu, 1/s al' ha. Sjá yfirborðsvatn. afrennslisstuðull d. afstramningskoelficient, aflebskoefíicient e. runoff coefficient s. avrinningskoefficient þ. Abflussverháltnis Hlutfall milli afrennslis frá tilteknu svæði og úrkomu, er fellur á það. Afrennslisstuðullinn er háður eigin- leikum svæðis, svo sem lekt og halla. vatnasvið d. afstromningsomráde, afvand- ingsterræn, opland e. drainage basin, drainage area, catchment area, watershed (einkum í Bandaríkjunum) s. avrinningsomráde, tilrinnings- omráde þ. Einzugsgebiet Landsvæði, sem vatn rennur frá í stöðuvatn, straumvatn, framræslu- skurð eða fráveituleiðslu. afrennslissvæði Sjá vatnasvið. aðrennslissvæði Sjá vatnasvið. vatnaskil d. vandskel e. water divide, divide, water- shed, einnig watershed divide í Bandaríkjunum s. vattendelare þ. Wasserscheide Mörk milli vatnasviða. Þaðan l'ellur yfirborðsvatn til tveggja átta. afrennslistími d. afstremningstid e. time of entry, inlet time s, rinntid pá mark þ. Anlaufszeit Tími, sem regndropi, er fellur á af- rennslissvæði lengst frá fráveitu- leiðslu, þarf til að renna ofanjarðar að næsta niðurfalli á leiðslunni. gegnstreymistími d. gennemlobstid s. rinntid i ledning þ. Fliesszeit Tími, sem vatnsdropi, er kemur í fráveituleiðslu, þarf til að renna þaðan að tilteknum punkti neðar í kerfinu. samstreymistími d. koncentrationstid e. time of concentration s. koncentrationstid þ. Konzentrationszeit Tfini, sem valnsdropi þarf til að komast að tilteknum stað í fráveitu- leiðslu l'rá þeim punkti ofar á af- rennslissvæðinu, sem fjærstur er staðnum. Samstreymistími er summa af afrennslistíma og gegn- streymistíma. jafntímalína d. isokron e. isochrone s. isokron þ. Isochrone Lína á korti, sem dregin er gegnum punkta, er þannig liggja, að vatn er jafnlengi að renna frá þeim að til- teknum stað í vatnsfarvegi eða frá- veitukerfi. frárennsli d. aflob e. effluent, discharge, run-off s. avlopp þ. Abfluss Rennsh vatns frá mannvirki eða svæði. I þéttbýlis-vatnafræði einkum rennsli fráveituvatns. Sjá fráveitu- vatn, rennsli og afrennsli. 3. kafli Straumur í leiðslu aflfræði d. mekanik e. mechanics s. mekanik þ. Mechanik Hluti af eðlisfræði, þar sem fjallað er um áhrif krafta á efni og hluti ásamt hreyfmgum, sem af hljótast. Sjá stöðufræði, hreyfifræði og gang- fræði. stöðufræði d. statik e. statics s. statik þ. Statik Grein af allfræði, þar sem fjallað er um áhrif krafta á efni og hluti, sem eru í jafnvægi. hreyfifræði d. dynamik e. dynamics s. dynamik þ. Dynamik Grein af aflfræði, þar sem fjallað er um áhrif krafta á efni og hluti á hreyfingu, svo að hreyfingin breyt- ist. gangfræði d. kinematik e. kinematics s. kinematik þ. Kinematik TIMARIT VFÍ 1984 61

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.