Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.08.1984, Blaðsíða 48

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.08.1984, Blaðsíða 48
lagstreymi d. laminær stromning e. laminar flow, streamline ílow s. laminár strömning þ. laminare Strömung Reglubundinn straumur, þar sem straumlínur eru að miklu leyti sam- síða, hvar sem er í straumnum. iðustreymi d. turbulent stromning e. turbulent flow s. turbulent strömning þ. turbulente Strömung Oreglulegur straumur, þar sem hringiður myndast og hraði í hverj- um punkti breytist í síf'ellu að stefnu og stærð. Straumlínur eru margvís- lega hlykkjóttar og flæktar. Meðalgildi straumhraða á hverjum stað í iðustreymi getur verið ákveðið að stærð og stefnu, ef athug- unartímabil er nægilega langt. I straumfræði eru þá notuð hugtökin straumlína, jafnforma straumur, æstæður straumur o. s. frv., miðað við þessi meðalgildi straumhraða. cðlismassi d. densitet, volumar masse e. density, mass density, unit mass s. densitet, volumar massa þ. Dichte Massi efnis í einni rúmmálseiningu af efninu. Eining kg m~3. rúmþyngd d. volumar tyngde e. unit weight s. tunghet, volumar tyngd þ. Wichte Þyngd efnis í einni rúmmálseiningu afefninu. Eining N m"3. skúfa (so) d. skubbe, skyde, forskyde, trykke afsted eller tilside e. push, shove s. skjuva þ. schieben, verschieben Að ýta frá sér eða á undan sér, ýta til hliðar, þ. á m. að útskúfa. skúfun d. forskydning, skub e. push, shove s. skjuvning þ. Schub, Verschiebcn Það að skúfa. Dæmi: útskúfun. skúfkraftur d. forskydningskraft e. shear force s. skjuvkraft þ. Schubkraft Kraftur, sem verkar á sniðflöt í efni og hefur stefnu, sem er samsíða snið- inu. Eining N. skúfspenna d. forskydningsspænding e. shear stress s. skjuvspánning þ. Schubspannung Skúfkraftur, sem verkar á eina flatar- einingu sniðflatar í efni. Eining N m-2. skýfing d. forskydningsvinkel e. shear strain s. skjuvning, skjuvvinkel þ. Schiebung, Schubwinkel, Gleitung Breyting á horni, sem upphaflega var rétt horn. skúfstuðull G d. forskydningsmodul e. shear modulus s. skjuvmodul þ. Schubmodul Hlutfall milli skúfspennu og skýfing- ar í línulega íjaðrandi efni. Eining Pa = N m-2. seigja d. viskositet e. viscosity s. viskositet þ. Viskositát, Záhigkeit Eiginleiki kvikefnis, að viðnám myndast í því gegn innbyrðis hreyf- ingu vegna samloðunarkrafta milli sameinda efnisins. Hreyfmg eða formbreyting er háð tíma og er ótak- mörkuð, ef álagstími er ótakmarkað- ur. Greint er á milli kraftseigju og kvikseigju. seigur d. viskos e. viscous s. viskös þ. viskos, záh, záhflússig Lýsingarorð um kvikefni, sem hefur seigju. Því seigara sem efni er, því tregar hreyíist það. kraftseigja d. dynamisk viskositet e. dynamic viscosity, absolute viscosity (Bandaríkin) s. dynamisk viskositet þ. dynamische Viskositát Kraftseigja samsvarar þeim skúf- krafti á flatareiningu, sem þarf til að tveir samsíða fletir í kvikefninu, með einnar lengdareiningar millibili hreyflst innbyrðis með hraða, sem er ein hraðaeining. Kraftseigja er oft táknuð með /t. Eining er N s m"2. kvikseigja d. kinematisk viskositet e. kinematic viscosity s. kinematisk viskositet þ. kinematische Viskositát Ef /U = kraftseigja og p = eðlismassi, þá er kvikseigja efnis v =p/p . Ein- ing er m2 s"L Reynoldstala (1883) d. Reynolds tal e. Reynolds number s. Reynolds tal j). Reynolds-Zahl Einingarlaus stærð Re, sem tilgrein- ir, að hve miklu leyti lagstreymi eða iðustreymi ríkir í straumi. Re er hlutfall milli tregðukrafta og seigju- krafta í efni, sem streymir. v = straumhraði (m s-1J d = streymisþvermál eða önnur við- miðunarstærð | m | v = kvikseigja |m2 s"1] Um straum í röri gildir, ef d = þver- mál rörs: Re<2100: lagstreymi Re>4000: iðustreymi. alvökvi d. ideal væske e. ideal liquid s. ideal vátska j). ideale Flússigkeit Imyndaður vökvi, sem ekki er unnt að jíjappa saman og veitir ekkert við- nám gegn formbreytandi kröftum, þ. e. a. s. helur enga seigju. raunvökvi d. virkelig væske e. real liquid s. verklig vátska |). reale Flússigkeit Vökvi, j)ar sem viðnám verður gegn formbreytandi kröftum. Hann hefur j)ví seigju. hlutfylling d. delfyldning e. partial filling s. delfyllning {). Teilfúllung Það, að vökvi í leiðslu fyllir hluta af |)versniði hennar. Framhald. 64 _ TlMARIT VFÍ 1984

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.