Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.08.1984, Blaðsíða 51

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.08.1984, Blaðsíða 51
PB snjóbræðslurörin í eitt skipti fyrir öll. A Islandi skiptir f rostþolið öllu máli! Snjóbrœðslurör undir bílastœði, heimkeyrslur, gangstéttir o.íl. leggur þú í eitt skipti fyrir öll. Tímaírek undirvinna, kostnaðarsöm malbikun, steypu eða hellulagning getur öll eyðilagst eí rörin sjdlí, sem þó eru aðeins um 15% aí heildarkostnaði íram- kvœmdanna, þola ekki íslenska írosthörku eða t.d. oí mikinn hita íslenska hitaveituvatnsins. Með þetta að leiðarljósi höfum við fyrstir á íslandi hafið framleiðslu Helstu kostir PB-röranna eru: Meira írost- og hitaþol: PB-rörin þola meiri hitasveiílur en nokkur önnur rör á markaðinum á snjóbrœðslurörum úr Polybutylene-plasteíni, - grimmsterku efni sem býr yíir ótrúlegu írost-og hitaþoli. Eítir nákvœman samanburð muntu komast að því að PB-rörin frá Berki h.í. haía afdrdttarlausa sérstöðu á íslenskum markaði. Oskar Jónsson hjá Óskari & Braga s.í.: „Vió leitumst við að veija það besta á markaðinum hverju sinni. Þess vegna notum við PB-rörin frá Berki hf." allt írá -30°C til 90°C án þess að bresta. Þau þola því að vatn írjósi í þeim eða renni í þeim að staðaldri allt að 95°C heitt. Þetta reynir á við skyndilegt írostálagvegnahitaveitulokunareða eí hraða ó snjóbrdðnun á planinu með háu vatnshitastigi. Þetta þýðir um leið íullkomið öryggi án þess að notast sé við lokað keríi með írostlegi og forhitun. Auðveldari lagning og örugg samsetning: PB-rörin þarí ekki að hita þegar þau eru beygð. Þau eru aígreidd í lengdum samkvœmt ósk kaupenda og unnt er að samtengja þau með venjulegum tengistykkjum. Hagstœtt verð: PB-snjóbrœðslukeríi er einíöld og varanleg íramtíðarlausn þar sem gœðin sitja á oddinum. Við bjóðum þau nú á sérlega hagstœðu verði. m BÖRKUR hf. HJALLAHRAUNI 2 • SIMI 53755 • POSTHOLF 239 ¦ 220 HAFNARFIRÐI

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.