Alþýðublaðið - 01.12.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.12.1923, Blaðsíða 4
ALÞ7ÐUBEJIOI& Efjpfl SínssKöjtt Khöfn, 28. nóv. Stjórnatskift'tn pýzkn. Frá Beriín er símað: Mið- flokkstnaðurÍDn Stegeiwald er að reyna að koma upp stjórn með stuðnlngl þjóðernissinna, mið- flokksins , og þýz'ía og bayrska alminn flokksins. Skorað hefir verið á Stresemann að vera ut- anríkisráðherra áfram. Harðræði lýðraeðlsins. Sameignarmenn reyndu í gær að koma af stað ókyrð á ýms- ' um stöðum, en það var barið niður. Þar eð samtök sameign- armanna hafa verið bönnuð í Þýzkalandi, er þeim nú stjórnað frá miðstöðvum erlendis. Brezka kosningarnar. Frá Lundúnum er símað: Kosningabaráttan er háð með vaxandi ákafa. Búist er við, að B ddwlns-stjórnin íái tvfmæla- lausan meiri hluta. Leiklélag ReykjavikiiF. Dmdagii&nogvegimL Ljósmyndasýningin, Síðustu forvöð að koma myndum á sýn- inguna er í dag fyrir kl. 6 e. h. á afgreiðslu eiahvers dagbiaðsins. Jafnaðarmannafélagz'ð heidur fund á mánudagskvöld kl. 8. í þetta sinn er fundurinn í Ung- mennaíélagshúsinu. Atvinnuleysisskýrslnm er safnað í dag og á Mánud. í Verka- mannaskýlinu kl. io—12 og 1 — 6. Allir atvinnulausir menn eru beðnir að gefa sig tram og gefa skýrslusafnendum sem beztar og áreiðanleg&star uppiýsingar. Sjómannafélag Boykjaviknr heldur árshátíð sína næstkom- andi fimtudagskvöíd í Iðnó. At- hugið það, félagar 1 Nánara síðar. Messnr á morgnn. Ðómkirkj- aa: Kl. 11 dr. Jón Helgason; kl. 5 séra Bjarni Jónsson. Frí- Tengdamamma verðnr leikin á snnnndag 2. dezember kl. 8 síðd. í Iðnð. Aðgöngum i'ð a V seldir á laugardag frá kl. 4 — 7 og á sunnudag frá kl. 10 — 12 og eftir kl. 2. Nýkomin afbragðsgóð Hnotkol. — Kosta kr. 13,50 skippundið heimflutt. Beztu kolin i bænum. H.f. Kol & Salt. f Matarfréttir. X Ná með síðustu skipum hefi | ég fengið: I Matbaunir, heilar og hálfar, M sérstaklega góðar tegund- || ir, sem atíir ættu að reyna, H helzt ássmt S Daía-saltkjíítinu fræga, svo §j að ánægjan verði sem full- « komnust. g Gferhveitlð góða er aftur || koœið, ódýrara en áður. ð Haframjoi ágætt. — 3 teg. af £ Hvelti. 3»^ Hrísgrjon. Sagógrjðn. X Kartoflnmjol. H Epli mjög góð á 75 au. Va kg- I tnrkaðlr ávextlr, góðir og | ódýrir. g Matarkex, 3 góðar tegund- » ir, ódýrar, o. fl. o. fl. | VERZLUN ð HANNESAR ÓLAFSS. § Sími 871. — Grettisgötu 1. a kirkjan: Kl. 2 e. h. séra Árni Sigurðsson; kl. 5 e. h. prófessor Haraldur Níelsson. Bergstaðastræfi 49. Kaupfélagsbúðin, sem yar á Baldursgötu 10, er nú flutt á Bergstaðastræti 49. Fjölbreytt úrval af alls konar nauðsynjavörum. — Verðið stenzt samanburð við hverja aðra verzlun í bænum. Þess vegna ætti. hver hyggin húsmóðir, sem býr í nánd við ofannefnda búð, að verzla V eingöngu á Bergstaðastræti 49. Handbók bjóna. Duglegir og áreiðanlegir krakkar geta fengiðað selja „Handbók hjóna" t, dag og á morgun. Sölulaun 15—20 au. á eint. Afgr. á Bergþórugötu 20. Bókin kostar aðeins 1 krónu. I. O. G. T. Framtíðin nr. 173. Fundur á mánudagskvoldið kl. S1/^ Mfn- erva heimsækir. Unerlingastúkurnar: * Æskan nr. 1. Fundur á morg- un kl. 3. Unnnr nr. 38. Fundur kl. 10 f. h. Hallgrímur Jónsson kenn- a#i mætir á fundinum með fróðleik og skemtun. Ðíana nr. 54. Fundur kl. 2. Kosnir embættismenn. Ritntjóri og ábyrgðarmaðar: HaUbjom HaMdórsten. Prsntsmlöja Haíígríms Bon«dikt«sonar, Bergstaðastræti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.