Alþýðublaðið - 01.12.1923, Side 5

Alþýðublaðið - 01.12.1923, Side 5
ALS>¥ÐUBLA'ÐÍ!& Grlsnð sífflskeytl Khöfn, 30. róv. Latinskt bandalag. Frá Róm er símað: Priroo de Riviera (byltingastjórnaríorinað- uiinn spænski) hefir ásamt Musso- lini í Róm stotnað látinskt banda- lag, ef til vill með lýðveldum Suður-Ameriku. Ganp;a þessi ríki úr Þjóðáb ndalaginu. Hefir de Riviara gert samning við Itali um kaup á flugvélum (tii hern- aðar?). Frá París er símað; Stórblaðið >Le Tempsr (blað hóglátra lýð- veldissinns) ieggur til, tað Frakk- ar og Englendingar gangi I la- tínska baudalágið. Stjórnarsfeil'tin þýzfen. Frá Berlín er símað: Foringi miðflokksmanna. dr. Marx, hefir tekið að sér stöðu ríkiskanzlara (stjórnarforustuna) og virðitt viss um traust, ef þjóðernissinnar leggjast ekki í móti. Khöfn, 1. d^z. Stjórharsfeiítln þýzfen. Frá Berlín er símað: Dr. Marx hefir myndað >borgaralegt< ráðu- neyti með stuðningi þjóðernis- sinna, en öflugá andstöðu jafn- aðarmanna. Skaðabætnrnar. Þjóðverjar krefjast þess, að framlög Ruhr-héraðanna séu skrlfa.ðar inn á skaðabótareikn- inginn sem innlög frá þeim, og neita jafnframt að greiða kostn- aðinn við hertöku Ruhr-hérað- anna. Frá París er símað: Skaða bótanefndin hefir í einu hljóði samþykt að skipa tvær sérfræð- inganefndir til að reyna að koma jöfnuði á fjárhagsáætlun Þjóð- verja og heimta aftur þýzkt fjár- mágn, er úr landi hefir verið flutt. Yiðurkenniiig Rússa-stjðrnar. Frá Róm er símað: Mussolini reyDÍr að komast að góðum sér- leyfa-kostum hjá ráðstjórninni rússnesku með því að bjóða henni viðurkenningu að lögum. Jafnaðarmannafélag Islands. Fundur verður haldinn þriðjudaginn 4. dezember kl. 8 síðd. í Bárunni uppi. Erindi verður flutt um >prógram< danskra jáfuaðarmanna vlð kosningarnar I Danmörku í apríl 1924. Búðir Kanpfélagsins Aðalsf.ræti 10. BergstaSastræti 49. Bræðraborgarstíg 1, Hólahrekku Laugaveg 43 og Laugaveg 76 eru hiiðlinar þinar. Hjálparstðð hjúkrunarfélags- ins »Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. n—12 f. h Þriðjudaga ... — 5—6 e. -- Miðvikudága . . — 3—4 e. - Föstudaga ... — 5—6 e. - Laugardaga . — 3—4 ©. - Tækifæriskaup til jóla. Hvergl í bænum eins vandaðir og ódýrir dívanar og á vinnustofunni Laugavegi 50. Jón Þorsteinsson. / Ui dagiu og veginn. Ljósmyndasýningin verður opnuð í Goodteroplarahúsinu á morgun. Atvinnttlansir menn eru al- varlega ámintir um að láta ekki dragast að koma á skrásetningar- skrifstofuna í Yerkamannaskýlinu og láta skrásetja sig. Skrilstofan er opin frá kl. 10 — 12 og 1 — 6 virka daga. Ef yfefear vantar íbúð eða eiostök herbergi, þá hringið í síma 464 eðá 64 til Jónatans Þor- steinssonar bæjarfulltrúa, sem veit um ijölda íbúða og hundrað ein- stakra herbergja sem erutil leigu. Jafnaðarmannaféiag íslands heldur fund í Birunni uppi kl. 8 annað kvöld; kt mur fundur Þessi Verfeamaðurinn, blaö jafnaöar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu sinni í viku. Kostar að eins kr. 5,00 um árið. Gerist áskrif- endur á algreiðslu Alþýðublaðsins. T e, Russet nr. 19, Númer 40, Númer 24, Royal Scarlet, Salada, H. M, Ceylon. Kaupfélaglö. Trefiil hefir fundist, "vitjist á afgreiðsluna gegn greiðslu þess- arar auglýsingar. í stað þess fundar, sem auglýstur var siðastliðinn föstudag, en gat þá ekki orðið. Er fundarefni bið fróðlegasta, og ættu félagsmenn því að fjölmenna. Fréttlr af atvinnuleysisfundin- um í gær bíða morguns vegna rafmagnsskorts í morgun. Afaráríðandi er, að allir þeir, sem atvinnulauBÍr eru, segi til sín og láti skrásetja sig í Verka- mannaskýlinu, svo að sönn og skýr mynd fáist af ástandinu. Eiga menn eins að koma fyrir því, þótt þeir geri sér ekki vonir uin að fá atvinnu í vinnu þeirri, sem í ráði er að stoína til, og hvort sem atvinnuleysi þeirra er langt eða skamt. 43B menn höfðu á laugardags- kvöl látið skrá sig atvinnulausa f Verkamannaskýlinu. Sjálfsagtkoma uiiklu fleiri.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.