Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 33

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 33
svo líti út sem friðarfundurinn hafi gleymt því aö hlutverk hans var að tryggja framtíð Evrópu og alls heimsins. Mestur hlutinn af tima fulltrúanna gekk í að ákveða landamerki (sem reyndist þvinær ókleift verk, vegna þess að kenningin um sjálfsákvörðunar- rétt þjóðanna flæktist altaf fyrir þeim, og kom oþt í bága við vilja sigurvegaranna), finna ráð til þess að veikja hinar sigruðu þjóðir um aldur og æfi, og til þess að láta þær bera hinar fjárhagslegu byrðar, er af stríöinu leiddu. Hér rákust á tvær stefnur, sem ómögulegt var að samrýma, að kúga Pýskaland og halda því máttlausu og jafnframt að láta það borga stríðskostnaðinn. Nú sýndi Keynes fram á að með friðarsamningnum hefðu Bandamenn brotið stoðirnar, sem báru fjár- hag Þýskalands uppi,’) og Pjóðverjar myndu aldrei geta greitt þær skaöabætur, sem þeim voru ákveðnar. þeir yrðu örsnauðir, seðlar þýska rikisbankans verð- lausir og af þessu öllu myndu síðar hljótast mikil vandræði, aukið hatur milli þjóðanna og hættulegar deilur. Hefir þessi spádómur rætst fullkomlega eins og menn vita. Pvínæst kom Iíeynes fram með endur- bótatillögur sinar. Var hin fyrsta á þá leið að upp- hæð sú sem Pjóðverjar skyldu greiða Bandamönnum og ákveðin hafði verið 8 miljarðar sterlingspunda skyldi lækkuð ofan í tvo miljarða punda og frá þeirri upphæð skyldi draga verð þýska verzlunar- flotans, sem Bandamenn höfðu tekið, verð þýskra sæsima og ríkiseigna í Elsass-Lothringen og öðr- um héruðum, sem Þjóðverjar áttu að láta af hendi. Reiknaðist honum svo til, að þetta myndi nema 500 miljónum punda. Pá voru eptir 1500 miljónir, sem Pjóðverjar skyldu greiða Bandamönnum með jöfnum árlegum afborgunum á næstu þrjátiu árum. *) Keynes rannsakaöi itarlega friöarskilmálana og gagnrýndi þá. Hér er ekki rúm til aö rekja þetta nánar, enda munu flestir kannast við helstu atriðin i Versalafriönum. (31)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.