Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Síða 74

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Síða 74
hina fyrstu hljóðfærslu í germönskum málum, hvern- ig stendur á því, að grískt, latneskt p verður f í ger- mönskum málum (pater — faðir), t verður þ (tres — þrir), k verður h (cornu — horn) o. fl. Hvernig stendur ennfremur á því, að af öllum orðum i germönskum málum finnast ekki nema rúml. 2/s hlut- ar í öðrum indó-germönskum rnálum? Mætti raunar skýra þetta á þann hátt, að sum af þessum orðum hafi haldist í germönskum málum, en týnst í hinum (latínu, grísku o. s. frv.), ennfremur að altaf séu búin til ný orð o. s. frv., en lítt hugsaulegt mun þó, að ein tunga sé jafn frjósöm til orðmyndunar. Ymsir málfræðing- ar hafa því haldið því fram, að áður en Indó-german- ar komu til Evrópu, hafi þar verið fyrir þjóðflokkur, er mæiti á aðra (ekki indógermanska) tungu. f*egar þessum skyldu þjóðflokkum lenti saman, hafi orðið til blendingsmál, líkt og enn verður á vorum dögum (sbr. pidgin úr ensku og kínversku). Á þenna hátt verður auðveldast að skýra ýms fyrirbrigði í indó- germanskri roálfræði. Höfundar þessara kenninga eru tveir prófessorar i Rússlandi, N. Marr og Fr. Braun (sá síðarnefndi er nú í Leipzig) og skal skýrt hér lauslega frá kenningum þeirra. Þeir nefna tungumála- flokk þann jafetískan (af Jafet í bibliunni, sbr. Sem og semitískur, nafnið annars valið nokkurnveginn af handahófi), er hafi verið fyrir í Evrópu, er indó- germanska barst þangað. Til þessa jafetíska mála- flokks teljast m. a. baskiska á Spáni og einkum ýms mál í Kákasus. Hefir Marr, er nefndur var, um tugi ára rannsakað öll Kákasusmál, þar á meðal ýmsar mállýzkur, er aldrei hafa verið á bók færðar, og hefir honum tekist að sanna skyldleika þeirra. Jafetíska málaflokknum skifti hann í þrjár höfuðkvíslir eftir ýmsum hljóðlögmálum (hvíslh)jóðum, blásturshljóð- um og hljómkvæðum hljóðum). Blásturshljóða-flokkn- um skiftir hann aftur í þrjá undirflokka eftir ýmsum sérkennum og deilist ein höfuðtungan í þessum und- (72)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.