Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Síða 110

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Síða 110
veikinnar og gera síðan ráðstafanir til pess að lækna alla sjúklingana, væntanlega með fjárstyrk af al- mannafé, þar sem pess parf. Geitur (favus) eru næmur sveppsjúkdómur í höfðinu; pær kvikna aldrei af sjálfu sér, prátt fyrir óprifnað og vanhirðu, og enginn fær geitur án pess að sýkjast af öðrum geitnasjúkura. Sveppurinn veldur sárum og gulleitu hrúðri, eyðir með tímannm hár- vextinum og gerir sjúklingana á endanum að mestu leyti sköllótta, ef peir fá ekki lækningu. Sársauki eða líkamleg ópægindi eru ekki mikil samfara pessari veiki, en pó má telja geitnasjúka mjög ógæfusama sjúklinga; útslátturinn í höfðinu veldur pví, að peir geta ekki haft ópvingaðan umgang við annað fólk, og jafnaðarlega mæta peir litilsvirðingu nágranna sinna. Flestir fullorðnir menn með geitur eru pví mjög beygðir af sjúkdómi sinum og verða allt aðrir menn, pegar lokið er við að iækna pá. í raun réttri er mjög ósanngjarnt og heimskulegt að líta niður á nokkurn mann Jfyrir pað, að sú ógæfa steðjaöi að honum, oftast nær á barnsaldri, að] hanu sýktist af geitum; slikt getur fyrir alla komið. En á hinn hóginn er (óafsakanlegt af geitnasjúkum að leita sér ekki lækninga, svo framarlega sem pess er kostur, enda próast geitur einna helzt hjá pjóðflokkum á lágu menningarstigi. Er sjúkdómurinn læknandi? Pví má óhikað svara á pá leið, að alla geitnasjúka má lækna undantekaingarlaust. Á siðari árum hefir geislalækniug verið notuð öðru fremur og pókt gef- ast vel.j Lækningatiminu er, 2—3 mánuðir, stundum skemmri tími. Geislalækningin er algerlega sársauka- laus. Góðan hárvöxt fá sjúklingarnir jafnaðarlega eftir á, par sem ekki eru sköllóttir blettir fyrir. Er mikiö um geitnasjúka á íslandi? Gera má ráð fyrir, að ekkisvo fáir sjúklingar muni vera á öllu landinu, ef vel er leitað, pvi að á siðari ár- (98)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.