Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Page 42

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Page 42
irnar mestu«, segir Wells, »og höfuðmenn hverrar pjóðar eru peir, sem ala upp íbúana. Aörir hafa mest nútímann undir höndum, en kennarar og for- sjármenn uppeldis alla framtíðina« (»An Gnglishman looks at the world«, 1914). Skáldsögurnar eru hon- um snagi til pess að hengja á skoðanir sinar og berjast fyrir peim, en skáldskapur og sálarfræði verður meir að poka. En hvað sem segja má um Wells, er hann samt einn af oddvitum brezkrar menningar og fyrir löngu lieimsfrægur maður. Skáldsögur hans hafa orðið geysilega vinsælar og pví öflugt gagn til pess að kynna mönnum viðfangsefni pau, er beztu menn ald- ar vorrar sinna og hafa til umræðu. Og ritlingafjöldi hans um pjóðfélagsmál og skýringar á stefnu jafn- aðarmanna heflr verið óprotleg lind fræðslu og frjórra umræðna um mannfélagsmein og umbætur. I samræmi við petta eru pau rit Wells, sem varða ókomna tíma (»The discovery of the future«, »Man- kind in the making«, 1903, »A modern Utopia«, 1905, »The future of America«, 1906, o. fl. rit). Wells er bjartsýnn og trúaöur mjög á framfarir mannkynsins. Grundvöllur kenninga hans er trú hans á vilja manna til pess að aðhyllast gott (»New worlds for oldc, 1908). En jafnframt fær hann tækifæri til pess, í pessum framtíðardraumum sínum, að veitast að mein- semdum peim, sem honum pykja vera á stjórnhátt- um og pjóðfélagsskipan vorra daga í öllum grein- um. Framtíðardraumur hans er eitt allsherjar-heims- bræðralag, ein tunga, iðnarhugvit svo proskað, að öll sljóvgandi vinna verði vélum ætluð, en verka- menn og pjónar séu óparfir. í pessu Gimlé Wells kannast menn ekki framar við pjóðfélagsmeinsemdir; tíminn, sem áður fór í pjóðmál og umbótapref og önnur slík viðfangsefni, er nú notaður til pess að bæta, fegra og göfga mannkynsstofninn. (38)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.