Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Síða 46
í {>. m. fundust á annað hundrað gamlir pen-
ingar í moldarflagi í Ölvesholti í Holtum. Yngsta
myntin var frá 1828. — Færeyskt fiskiskip rændi
og gereyddi með skothríð selaver í Fjarðarskerj-
um við Papós og í Hrollaugseyjum. — Söng ung-
frú Hanna Granfelt, finsk óperusöngkona í Rvík;
oinnig Nilsson ílðluleikari og tónsnillingur. — Skák-
ping íslendinga haldið í Rvík. Fyrstn verðlaun í
fyrsta flokki og titilinn skákmeistari íslands hlaut
'Sigurður Jónsson. — í p. m. eða snemma í júní
fanst í kálgarði í Vestmannaeyjum legsteinn síra
Jóns sálmaskálds Porsteinssonar (f 1627); og um
sama leyti fundnar og grafnar upp fornar bæjar-
leifar í Herjólfsdal í Vestm.eyjum cg tafiö víst að
séu rústir af bæ Herjólfs landnámsmanns.
-Júníö,—6. Aðalfundur Bandalagskvenna haldinn í Rvik.
— 6. Aðalfundur Sögufélagsins haldinn í Rvík.
— 7. Ritstjóraskifti við Vísi. Frá fór Jakob Möller
alpm. en við tók Páll Steingrímsson póstfulltrúi.
— 9. Kappreiðar við Elliðaár.
— 17. Afmæli Jóns Sigurðssonar, hátíðlegt haldið í
Rvík. — Aðalfundur Bókmentafélagsins. Var Guð-
mundur prófessor Finnbogason kosinn forseti pess.
— Allsherjarmót í. S. í. hófst í Rvík. — Iðnsýning
hófst í Rvik. Henni lokið ,0/«.
— 20. Fjórða ársping Sambands ísl. barnakennara
hófst í Rvík. Stóð yfir í 4 daga.
— 21. Brezkur botnvörpungur, Aspasia, frá Grimsby,
skipstjóri Harry Leed, var á veiðum í landhelgi ná-
lægt Patreksfirði. Varðbátur, Enok, kom að skipinu
og réðst stýrimaður til uppgöngu í pað og krafðist
pess að pví yrði haldið til hafnar, en skipverjar
sintu pví eigi, héldu til hafs, en komu honum
seinna i land með öðru skipi.
— 23. Íslandsglíman háð í Rvík. Hlutskarpastur varð
Sigurður Greipsson, eins og 2 árin næstu á undan.
Verðlaun fyrir fegurðarglímu hlaut Porgeir Jónsson.
(42)