Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Qupperneq 49
Ágúst 16. Flaug ítalskur flugraaður, Antonio Locatelli,
frá Færeyjum til Hornafjarðar. Locatelli, sem er
fluggarpur mikill, lagði af stað um mánaðamótin
júlí—ágúst frá Róm í flugferð pessa, ákveðna pað-
an norður til íslands og frá íslandi til Vesturheims.
Fjórir voru með honum í flugferðalaginu. Loca-
telli er pingmaður í ítalska pinginu.
— 17. Flaug Locatelli frá Hornafirði til Rvíkur.
— 21. Lögðu heimsflugmennirnir, ásamt Locatelli, af
stað frá Rvík, áleiðis til Frederiksdal á Grænlandi,
en á leiðinni pangað hreptu peir poku mikla, vél
Locatellis bilaði og fann Richmond hann og fé-
laga hans aðframkomna eftir margra daga hrakn-
ing, en flugvélin ónýttist. Heimsflugmennirnir flugu
siðan áleiðis suður í Bandaríki.
— 24. Álafosshlaup. í pví tóku pátt aðeins tveir menn
og heitir sá Maguús Guðbjörnsson, er hlutskarpari
varð.
— 26. Landsskjálftakippur í Rvík um kvöldið. Var
allsnarpur.
-— 28. Enskur botnvörpungur, Tribune, frá Grimsby,
.skipstj. J. W. Loftis, er var við ólöglegar veiðar
á Arnarfirði, varnaði mönnum frá varðbátnum
Enok uppgöngu í skipið. Skipstjórinn náðist seinna
í Rvík og var dæmdur í 20 pús. kr. sekt.
í p. m. byrjaði að koma út nýtt blað í Rvík,
Dagrenning. Ritstjóri Bjarni Jónsson frá Vogi.
Sept. 4., aðfn. Landsskjálftakippur í Rvík. Pá og dag-
inn eftir voru landsskjálftakippir, mjög snarpir, í'.
Krísuvík, en svo smárénuðu peir og var lokið um
«/,. í Krísuvík hafði orðiö talsvert jarðrask. Langar
sprungur komu par víða í jörðu; stórar skriður
féllu úr fjöllum, einkanlega úr Sveifluhálsi og leir-
hver myndaðist, sem peytti leðjunni 6—10 fet í
loft upp. Hús skektust víða og kippir voru svo
snarpir, að mönnum og skepnum hafði slegið flöt-
tim og hús leikið á reiðiskjálfi.
(45)