Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Page 51
Ritstjórar Guðjón Benediktsson og Ásmundur Jóns-
son frá Skúfsstöðum.
Nóv. 19. Fríkirkjan í Rvík 25 ára. Gefið var útminn-
ingarrit.
I þ. m. voru jarðeldar i Vatnajókli. Tveir blossar
sáust frá Vopnafirði ,7/;i og nokkuð ösbuíall varð
á Austfjörðum ,8/n. — Alinenn listasýning i Rvík.
Des. 1. Fullveldisdagurinn. Stúdentar gáfu út nýtt
blað, Stúdentablaðið.
— 10. Stofnað í Rvík félagið Rauði kross íslands.
— 12. Tveir landsskjálftakippir í Rvík.
— 26. Rauf pök og veggir skemdust nokkuð á fjár-
húsum í Haukatungu í Kolbeinsstaðahreppi. Einnig
fuku hey á premur bæjum í hreppnum, á Kol-
beinsstöðum, í Tröð og í Syðslu-Görðum.
í p. m. fanst allmikið áfengi falið í kolabarki á
Rvíkurhöfn.
Um veturinn var atvinnuleysi með mesta móti í
Rvík. — Um sumarið voru tvö skip við löggaezlu á
sildveiðasvæðinu, gufuskipin Rór og Hermóður. —
Fiskirannsóknaskipið Dana var hér við land og tók
Bjarni Sæmundsson fiskifræðingur pátt í rannsóknun-
um frá n/e og fram í miðjan ágústmánuð. — Hófst
nýtt blað, t*ór, í Vestmannaeyjum. Ritstjóri Valdimar
Brynjólfsson Hersir prentari. — Kom upp norðan-
lands svonefnt Krossaness-mál; verksmiðja, Ægir,.
kærð fyrir óleyfilegan innfiutning útlendinga í atvinnu-
skj'ni og fyrir að nota of stór síldarmál. — Um haustið
var stofnaður i Rvík Fröbels-barnagarður, af Pórhildi
Helgason.
Á p. á. varð barnaskóli ísafjarðar 50 ára. — Skift
um 2 menn i bæjarstjórn Siglufjarðar.
b. Alþingi.
Febr. 15. Alpingi sett. Síra Eggert Pálsson prófastur
flutti ræðu í dómkirkjunni.
— 16, Fundir hófust. — Kosnir: Forseti sameinaðs.
(47)