Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Page 53
hegningarlaga frá 25/e 1869. — Um gjald af hálfu
lyfsala vegna kostnaðar við eftirlit með lyfjabúð-
unum o. fl. — Um heimild fyrir bæjarstjórnir og
hreppsnefndir til að takmarka eða banna hunda-
hald í kaupstöðum og kauptúnum. — Um löggild-
ing verzlunarstaðar í Hindisvík á Vatnsnesi. — Um
breytingu á 3. og 4, gr. í lögum frá 22/u 1907, um
kennaraskóla í Reykjavík. — Um breytingu á lög-
um nr. 38, 3/n 1915, um afhendingu á landi til
kirkjugarðs í Reykjavik. — Um breytingu á lögum
nr. 29, 2% 1923, um atvinnu við vélgæziu á íslenzk-
um mótorskipum. — Um mælitæki og vogaráhöld.
— Um löggildingu verzlunarstaðar við Málmeyjar-
sund innan við Votaberg. — Um framlengingu á
giidi laga um útflutningsgjald. — Fjáraukalög fyrir
árið 1923. — Lög um stýrimannaskólann í Reykja-
vík. — Um framlengingu á gildi laga nr. 67, 22/n
1913, um hvalveiðamenn. — Um nauðasamninga.
— Um löggiidingu verzlunarstaðar í Fúluvík í
Staðarsveit. — Um breytingu á lögum nr. 58, so/u
1914, um sauðfjárbaðanir. — Um breytingu á lög-
um nr. 10, 20/e 1923, um sampyktir um sýsluvega-
sjóði. — Um breytingu á lögum nr. 6, uln 1921
(Seðlaútgáfa íslandsbanka). — Um breytingu á lög-
um nr. 8, frá 20/e 1923, um ríkisskuldabréf. — Um
breytingu á lögum nr. 15, 22/to 1912, um yfirsetu-
kvennaskóla í Reykjavík. — Um viðauka við lög nr.
29, ,9/'e 1922, um breytingu á sveitarstjórnarlögum
frá 10/u 1905. — Um breytingu á lögum rir. 59, ‘°/n
1913, um friðun fugla og eggja. — Um afnám laga
nr. 7, e/e 1923, um breytingu á lögum um friðun
laxa. — Fjáraukalög fyrir árið 1922. — Lög um
kosningar í bæjarmálefnum Reykjavíkur. — Um
breytingu á lögum nr. 75, 22/n 1907, um bæjarstjórn
í Hafnarfirði. — Um lögreglusampyktir í löggiltum
verzlunarstöðum. — Um sameiuingu yfirskjala-
varðarembættisins og landsbókavarðarembættisins
(49) 4