Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Side 54
(þegar annaðhvort eða bæði losna og því verður
við komið). — Um breytingu á lögum nr. 68, 8/n
1915 (Landhelgissjóður íslands). — Um breytingu
á lögum nr. 50, 20/e 1923, um atkvæðagreiðslu utan
kjörstaða við alþingiskosningar. — Um bæjargjöld
í Reykjavík. — Um breytingu á lögum nr. 22, e/io
1919, um hæztarétt. — Um stofnun búnaðarlána-
deildar við Landsbanka íslands. — Um breytingu
á lögum nr. 74, 27/e 1921, um tekjuskatt og eignar-
skatt. — Um sölu á kirkjujörðinni Leyningi í Siglu-
firði. — Vegalög. — Lög um breytingu á lögum
nr. 81, frá 28/n 1919, um sjúkrasamlög. — Um skatt-
gréiðslu h/f. Eimskipafélags íslands. — Um sam-
þykt á Landsreikningnum 1922. — Fjárlög fyrir
árið 1925. — Lög um útsvarsálagningu erlendra
vátryggingarfélaga. — Um aukaútsvör ríkisstofn-
ana. — Um gengisskráningu og gjaldeyrisverzlun.
— Um ljósmæðraskóla í Reykjavík. — Um atvinnu
við vélgæzlu á íslenzkum mótorskipum. — Um
ríkisskuldabréf.
Ágúst 4. Tilskipun um breytingu á og viðaúka við
tilskipun nr. 84, 80/n 1921, um ákvörðun tekjuskatts
og eignarskatts í Reykjavík.
Okt. 14. Bráðabirgðalög um breytingu á lögum nr. 19,
4/e 1924, um nauðasamninga.
Des. 1. Tilskipun um lyf og læknisáhöld á íslenzkum
skipum.
d. Embætti og sýslanir.
Febr. 5. Arni Helgason héraðslæknir í Hólmavíkur-
héraði var skipaður héraðslæknir í Patreksfjarðar-
aði, írá 7/e. — Pórhallur Jóhannesson héraðslæknir
i Pistilfjarðarhéraði var skipaður héraðslæknir í
Flateyrarhéraði, frá l/t.
— 21. Hannes Porsteinsson skjalavörður var settur
þjóðskjalavörður, frá '“/i.
(50)