Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Page 60
fyrrum ráðherra sæmdur stórkrossi Fálkaorðunnar.
— Hjalmar Rechnitzer kommandör, forstjóri flota-
málaráðuneytisins sæmdur stórriddarakrossi sömu
orðu. — Halfdan B. Barfod sjóliðshöfuðsmaður og
Jón Jóhannesson stórkaupmaður í Khöfn sæmdir
riddarakrossi sömu orðu. — 17. okt.: Johan H. R.
Holmboe fyrrum Statsraad í Noregi og Johan C. West-
ergaard Kruse kammerherra, sendiherra Dana í Osló
sæmdir stórkrossi Fálkaorðunnar. — Henry E. Bay
aðalræðismaður norskur í Rvík sæmdur stórriddara-
krossi sömu orðu. — Pike Ward skipamiðlari í Teign-
mouth í Englandi sæmdur riddarakrossi sömu orðu.
— 1. des.: Sigurður Briem aðalpóstmeistari í Rvík
sæmdur kommandörkrossi Dannebrogsorðunnar, ann-
ari gráðu. — Sæmd riddarakrossi Fálkaorðunnar
W. A. Craigie prófessor, Heinrick Erkes háskólavörð-
ur, Paul Herrmann dr. og prófessor, Jensen Oberst-
löjtenant, Karl Kiichler mag. phil., V. V. T. Lange
skrifstofustjóri í Nationalbankanum í Khöfn, Pagh
kammerráð, H. F. Öilgaard forstöðumaður ríkissjúkra-
hússins í Khöfn, Ingibjörg H. Bjarnason alpm., Axel
V. Tulinius forseti í. S. í., síra Einar Jónsson prófastur
á Hofi í Vopnafirði, Einar Jónsson myndhöggvari,
Guðmundur Jónsson skipstjóri í Rvík, Jón Guðmunds-
son hreppstjóri á Sauðárkróki, Jón Halldórsson tré-
smíðameistari í Rvík, Jón Ólafsson útgerðarstjóri í
Rvík, Ólafur Eggertsson hreppstjóri í Króksfjarðar-
nesi, Ólafur Jóhannesson konsularagent á Patreksfirði,
Pétur J. Thorsteinsson kaupmaður frá Bíldudal, Run-
ólfur Halldórsson hreppstjóri á Rauðalæk, Pórhallur
Daníelsson kaupmaður í Hornafirði og Rórarinn Guð-
mundsson kaupmaður á Seyðisfirði.
BjarnaBjarnasynibóndaíSkáney íBorgarfirði ogPor-
steini Konráðssyni bónda á Eyjólfsstöðum i Vatnsdal
voru veittará pvíári af stjórnarráðinu 150kr.hvorumúr
styrktarsjóði Kristjáns konungs IX, og Lystigarðsfélagi
Akureyrar 150 kr. úr styrktarsj. Friðriks konungs VIII.
(56)