Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Síða 61
(1923: Vis. Claus Chr. Clausen, Einar L. Damm og
Fredrik Nörgaard bankastjórar í Khöfn sæmdir stór-
riddarakrossi Fálkaoröunnar. — Emanuel Briand de
Crevecoeur sjóliöshöfuðsmaöur í Khöfn og Joseph
Sevell Larsen skipstjóri í Khöfn sæmdir riddarakrossi
sömu orðu.
Arna bónda Einarssyni í Múlakoti í Fljótshlíð veitt-
ar af stjórnarr^ðinu 150 kr. úr styrktarsjóði Friðriks.
konungs VIII.).
g. Fróf og prestvígslnr.
Jan. 9. Stefán Einarssop lauk við háskólann hér meist-
araprófl í íslenzkum fræðum og hlaut einkunnina
admissus.
Febr. 14. Luku embættisprófi í lögfræði við háskólann
hér: Hermann Jónasson, I., 1342/3 stig; BjörnE.Árna-
son, I., 126*/s st.; Pórhallur Sæmundsson, I., 1192/s st. *
Ásgeir Guðmundsson, II.,i, 106 st.; Páll Magnússon,
II.,i, 92*/s st., og Grétar Ó. Fells, II.,>, 56-/s st.
í þ. m. lauk Ásgeir Porsteinsson fullnaðarprófi
í verkfræði við fjölfræðaskólann í Khöfn. — í p.
m. og í mars var mótornámsskeið haldið á Akur-
eyri. Kennari var Jón S. Esphólín vélfræðingur.
20 útskrifuðust.
Mars 8. Lauk Óskar Sig. Elentinusson heimspekisprófi
við háskólann hér, með 1. einkunn.
Apríl 28. Útskrifuðust 17 úr kennaraskólanum.
— 30. Lauk Kristján Kristjánsson heimspekispróíi við
háskólann hér, með II. eink. betri. — Útskrifuðust
19 úr gagnfræðaskólanum i Flensborg í Hafnar-
firði. — Útskrifuðust 7 úr iðnskólanum í Rvík. —
Útskrifuðust 12 úr búnaðarskólanum á Hvanneyri.
Um mánaðamótin útskrifuðust 25 úr stýrimanna-
skólanum í Rvík. Af þeim luku 22 almennu stýri-
mannaprófi og 3 fiskiskipstjóraprófi.
Mai 1. Útskrifuðust 10 úr samvinnuskólanum. — Út-
skrifuðust 18 úr verzlunarskólanum.
(57)