Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Page 64
Jan. 11. Guðmundur Sigurðsson í Ofanleiti í Rvík,
fyrrum verzlunarmaður, f. lll/s 1854.
— 14. Síra Jón Halldórsson á Þórshöfn, Past. em. frá
Sauðanesi, Præp. hon., f. V” 1849.
— 20. Auðbjörg Porsteinsdóttir ekkja í Vatnsdal í
Geysisbygð í Nýja-íslandi, f. 11/u 1831.
— 25. Pórdís Jónsdóttir Johnsen ekkja á Suðureyri í
Tálknaflrði, f. 9/e 1838.
— 30. Egill Sigurjónsson bóndi á Laxamýri í S.-Ping-
eyjars., f. 5/e 1867.
— 31. Guðrún Porvaldsdóttir húsfreyja á Stóra-Vatns-
skarði í Skagafirði, f. ,6/9 1855.
í p. m. dó Björn Jónsson dbrm., fyrrum bóndi
á Veðramóti í Skagafirði og hreppstjóri, f. 1858.
Dó á Sauðárkróki.
Febr. 3. Sira Björn Jónsson á Sólheimum í Skagafirði,
Past. em. frá Miklabæ, f. 16/7 1858. — Friðrik Wathne
kaupmaður á Seyðisfirði; um sjötugt.
— 4. Joseph Larsen skipstjóri á e/s Island.
— 7. Páll Snorrason kaupmaður á Siglufirði; 53 ára
gamall. Dó í Rvík.
— 10. Jón Porkelsson dr. phil., þjóðskjalavörður í
Rvík, fyrrum alpm., f. 16/* 1859.
— 16. Þorsteinn (Th.) Þorsteinsson Thorsteinsson
kaupmaður í Rvík, f. ,6/« 1856.
í p. m. dó María Jóhannsdóttir rithöfundur í Stykk-
ishólmi. — Kristín Eggertsdóttir veitingakona á Akur-
eyri, fyrrum bæjarfulltrúi par. — í p. m. eða í mars
dó Sesselja Jónsdóttir ekkja á Selfossi, 94 ára gömul.
Mars 5. Guðmundur Natanaelsson fyrrum bóndi á
Kirkjubóli í Dýrafirði, f. 1#/'n 1843.
— 6. Guðmundur Guðmundsson nuddlæknir í Khöfn,
f. 9#/io 1858.
— 8. Guðmundur Porsteinsson héraðsiæknir í Borg-
arfirði eystra, f. l4/s 1879.
— 12. Sigurður Bachmann kaupmaður á Vatneyri, og
kdna hans dó 2% s. á.
(60)