Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Side 69
Nóv. 20. Adam Þorgrimsson prestur í Lundum í Mani-
toba, f. V 1879.
— 22. Magnús Sæbjörnsson uppgjafalæknir í Flatey
á Breiðafirði, f. °/i2 1871.
— 24. Sigurbjörg Helgadóttir ljósmóðir í Selkirk í
Vesturheimi, 71 árs gömul.
— 26. Sigmundur M. Long fræðasafnari í Winnipeg,
f. 7/* 1841.
— 27. Hildur Vigfúsdóttir ekkja á Hemru i Skaftár-
tungu.
Des. 1. Gísli Jónsson útvegsbóndi í Vík í Grindavík.
— 4. Bryndís Sigurðardóttir Zoéga, fædd Johnsen,
rektorskona í Rvik, f. 29/n> 1858.
— 5. Stefán Einarsson i Rvík, fyrrum bóndi á Syðri-
Fljótum í Meðallandi, f. 8/io 1837. (Sigríður kona
hans dó */s s. á.; sjá par).
— 13. Júlíus Tryggvi Valdimarsson stud. art., frá Kambi
í Eyjafirði, f. 24/n 1900. Dó á Vifilsstaðahæli.
— 22. Jón Sigurðsson á Skúfsstöðum i Hjaltadal, fyrr-
um bóndi par; 77 ára gamall.
— 23. N. B. Nielsen kaupmaður i Rvík.
— 27. Sigurður Magnússon frá Fiankastöðum, cand.
theol. í Rvík, f. 7/s 1866.
— 28. Einar Jónsson í Keflavík i Gullbringusýslu; frá
Kletti í Geiradal; f. 5/» 1843.
Um vorið dóu Ingibjörg Guðmundsdóttir ekkja í
Aars á Jótlandi (81 árs gömul) og Halldór Halldórs-
son hagyrðingur í Hafnarnesi við Fáskrúðsfjörð.
(Um veturinn 1923—1924 dóu Jórunn Magnúsdóttir
ekkja á Hofi í Öræfum; á 100 aldursári, f. 29/ta 1824,
og Þorgrímur Pétursson á Hrauni í Aðaldal; 81 árs
gamall).
(1923 dóu: ’0/«. Steingrímur Jónsson á Rauðabergi
i Fljótshverfi, fyrrum bóndi á Fossi á Síðu. — ,8/io.
Guðmundur Eggertsson fyrrum bóndi í Höll í Hauka-
dal í Dýrafirði, f. 96/e 1848. — Seint í nóv. Þorsteinn
Guðbrandsson bóndi í Kaldrananesi í Strandasýslu;
(65) 5