Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Síða 77

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Síða 77
ráða, en bezt reyndust hreinsunarskálar, sem reistir voru víðs vegar. Voru sumir þeirra svo stórir, að hreinsa mátti 10,000 menn á degi í hverjum skála. Hreinsunin fór þannig fram, að hermennirnír fóru úr öllum fötum í móttökuskálanum og gengu þau síðan til sótthreinsunar í gufuofnum. Úr móttöku- salnum fóru menn í klipþingarsalinn. Par var alt hár þeirra snöggklippt með klippunf, sem gengu fyrir rafmagni. faðan fóru þeir inn í mikinn baðsal og þvoðu allan líkamann vandlega með heitu vatni og sápu. Að lokum fór allur mannstraumurinn inn í af- greiðslusalinn. Par neru menn eins konar lúsasmyrsl- um inn í alt hörundið og fóru síðan í föt sín, sem komin voru þar dauðhreinsuð og lúsalaus. Var hreins- un á hverjum hóp lokið á hálftíma eða því sem næst. Pó slík hreinsun væri rækileg og tiltölulega örugg, þá kom það í ljós, að óyggjandi var hún ekki. Á stöku mönnum drapst nitin ekki með öllu og var því öll hreinsunin endurtekin eftir vikutíma eða svo, ef því varð komið við. Pá var lúsin aldauða. Með þessum og þvílíkum ráðum var spornað við því, að útbrotataugaveiki færi ekki eins og eldur i sinu um alla álfuna. Annars varð lúsaplágan á her- mönnunum til þess, að margir læknar gerðu ýmsar rannsóknir á lúsum og öllum lifnaðarháttum þeirra. Var ekki laust við, að spaugilegt væri að lesa um sumar af rannsóknum þessum. Lýsnar voru t. d. fóðraðar með vissum millibilum og meðan þær bitu voru þær hafðar í svo mjóum glerpípum, að þær gátu ekki snúið sjer við o. s. frv. Auðvitað stefndu allar þessar rannsóknir að þvi takmarki, að finna sem bezt ráð til þess að útrýma þessum ófagnaði. Pó hjer sje nú sagt frá lúsaplágunni í ófriðnum, þá er það eigi að siður víst, að hvervetna, þar sem menning er komin á sæmilega hátt stig erlendis, þar er lúsin með öllu horfin, og lús á mönnum er skoð- uð eins og geitur, órækt merki um sóðaskap og (73)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.