Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Page 81
undið tvisvar eða prisvar á dag og sjúga sig fullar
af blóði. Umhverfis stunguna myndast síðan klæj-
andi upphlaup, og valda pví eiturefni úr lúsinni.
Hver lús verpir 10—100 nitum í senn. Sterk húð
er utan um sjálf eggin. Pau ungast út
á 1—2 vikum — eftir pví hve heitt er
á peim, og eftir 2—3 vikur eru ung-
arnir proskaðir og fara að verpa eggj-
um. Viðkoman ersvomikil, afeinnilús
geta æxlast um 5000 lýs á 2 mánuðum,
ef engin er drepin, en aldur lúsa er
ekki öllu Iengri en tveir mánuðir.
Hin geysilega viðkoma veldur pví, hve
lús er næm. Einn lúsugur maður á
heimili sýkir venjulega alla.
Höfuðlúsin hefst aðeins við í höfði
manna og límir nit sina á hárin; fata-
lúsin aðaflega í nærfötunum og leggur
nitina með saumunum; flatlúsin í kvið-
arhári og undir höndum.
Hversu pola lys Iiita, knlda og sultl
Kulda pola pær vel og jafnvel frost,
lifna aftur, pó pær frjósi. Suðuhiti í
15 minútur drepur bæði nit og lýs.
Purran hita í heitu lofti pola pær illa,
og 60 stiga hiti í 1 klukkustund 'drep-
ur hæði nit og lýs. Nitin er miklu
seiglífari en lúsin sjálf.
Með ýmsum lyfjum má drepa lúsina, nu á hári.
en aðeins fá eru örugg gegn nitinni.
Sult polir lúsin í mesta lagi 7 daga, en nitin og
ungar peir, sem úr henni kvikna, eru ekki aldauöa
tyr en eftir 39 daga. Svo lengi purfa pá lúsug föt að
hanga, ef örugt á að vera, að öll lús sje dauð í peim.
Stafar nokkur hætta af lús.1 Feikna hætta getur
stafað af henni. Pað er hún, sem flytur »útbrota-
taugaveikina«, einhverja verstu drepsótt, sem geisaði
(77)