Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Page 95

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Page 95
hratinu fara bætiefnin forgörðum. Mæðurnar gefa að eins frá sjer með brjóstamjólkinni pau bætiefni, sem þær fá með fæðunni. Mjólkin er mjög misjöfn og fer það eftir fóðrinu. Töðufóðrun er best (sbr. skrána), en í fóðurbæti er miklu minna af bætiefnum. Ein- kennilegt er samræmið við litarefni; gulrætur og tómatar hafa því kraftmeiri bætiefni, sem litur þeirra er slerkari; grænasta grasið er og kraftmest; í gró- andasmjöri eru mest bætiefni, enda er mikill litar- munur á því og vetrarsmjöri. Nú kunna menn að spyrja: Hvaðan fær þorskur- inn i sig bætiefni? Ekki lifir hann á grasi eða græn- meti heldur á smádýrum í sjónum; en þessi smáseyði hafa nærst á enn minni verum; smærstu dýrin nær- ast á piöntu-svifi sjávarins, örsmáum jurtum, sem auðugar eru að bætiefnum. Bætiefnin í þorsklifrinni má því rekja til jurtagróðursins í sjónum. Plönturnar, bæði á landi og sjó, mynda bætiefnin og berast þau svo í menn og skepnur með fæðunni. Jurtirnar eru því að 'þessu leyti ómissandi milliliður milli hinnar ólífrænu náttúru og dýraríkisins. Dýrin eru alger- lega háð jurtarikinu; jurtirnar vinna líka með blað- grænu sinni kolsýru úr loftinu og breyta henni í sterkju eða mjöletni. Matarœði tslendinga. Flest fólk hjer á landi hefir svo breytilegt fæði, að litt ber á skýrum sjúkdóms- einkennum, sem samfara eru bætiefnaskorti; en ekki ber að hafa gætur eingöngu á skyrbjúg, beinkröm eða öðrum glöggum veiklunareinkennum. Á hitt ber ekki sjður að líta, að hin unga, uppvaxandi kynslóð missir mótstöðuþrek gagnvart ýmsum sjúkdómum og nær ekki fullum þroska og viðgangi, ef hollustu- efnin vantar eða eru af of skornum skamti i fæð- únni; er það ætíð fyrsta og ábyggilegasta veiklunar- einkennið, að börnin hætta að þrífast. Ýmsir erlendir læknar t^lja, að framfaraleysi, óveruskapur og veikl- (91)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.