Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Page 96

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Page 96
un á barnaldri sje oft og einatt afleiðing af óhentugu fæði; ekki þannig, að það sje ekki nægilegt að vöxt- unum, heldur vanti bætiefnin. Hjer á landi er sennilega hættast efnalitlu fólki í kaupstöðum; fátækra manna börn alast mjög upp við kaffl, brauð með smjörlíki, snúða og vatnsgrauta. Snúðarnir eru ljelegasta tegund hveitibrauðs, en út- álátið á grautana venjulega saft af versta tagi. íslensk saft mun sjaldan framleidd af berjasafa, en er stund- um að eins anilínlitað sykurvatn. Nýmjólk og smjör eru fágætir rjettir á mörgu heimili, en i nýmjólkinni eru einmitt allar tegundir bætiefna. Smjörlíki úr islensk- um verksmiðjum virðist standa á sporði útlendri vöru, en betra að því leyti að það er nýrra. Vegna verðmunarins á þvi og smjöri er smjörlíki og öld- ungis ómissandi fæða, enda heflr það næringargildi á við smjör; en því miður vantar bætiefnin. Petta verða menn að hafa hugfast; nýmjólkin getur hjer bætt úr skák, en sje ekki kostur á henni, ætti að nota lýsi. Mjög varhugavert er fyrir sveitafólkið að selja svo mikla mjólk eða smjör til kaupstaðanna, að ekkert verði afgangs handa heimilisfólkinu; freist- ingin er auðvitað mikil, að auka framleiðsluna sem mest, en láta héimilið sitja á hakanum. En þeir sveitabændur fara illa og óviturlega að ráði sínu, sem neita sjer og sínum um smjör og nýmjólk, en nota undanrenning og flytja til sín smjörlíki úr kaupstaðnum; þó kemur þetta sennilega ekki að sök, ef heimilisfólkið tekur lýsi, sjerstaklega börnin. En hversu algengt er það í sveitum? Mjög ætti. að vanda til fæðis í heimavistarskólum, því þar er um að ræða fólk á æskuskeiði; fæðið þarf ekki að vera íburðarmikið, en tilbúið úr holl- um efnum. Taki skólafólkið ekki lýsi, þarf það að hafa nýmjólk eða smjör. íslendingar eiga sjer þjóðlegt viðbit, sem ekki er haft hátt um og þykir jafnvel ekki »fínt«; þetta við- (92)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.