Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Síða 105
ekki stafrctt' Er þetta i fyrsta sinn, aö birzt hefir nokkuð á prenti
frá þessum kynlega manni, sem verið mun hafa nafnkunnur mað-
ur á sinni tið, einkum nyrðra. Peir sem gaman hafa af skritnum
mönnum, munu ekki sjá eftir þvi að kynnast Bergi.]
Stntt ágrlp af ævisögn Bergs Onðmnndssonar,
samanskrifað af nafna hans,1 2 3) eftir áhöldum og leið-
arvísi peirra merku manna, Memors og Verusar [þ,
e. hins minnuga og hins sanna].
Bergur Guðmundsson er fæddur [að Djúpalæk') í
Skeggjastaðákirkjusókn á Langanesströndum innan
nyrðri Múlasýslu dag 8. Aprilis 1802. Fæðingardagur*)
hans bar upp á fimmtudag hálfum mánuði fyrir sum-
ar, og var það dagur sá, sem Janusi er tileinkaður.
Hans faðir var proprietarius mr. Guðmundur Jóns-
son, almennt auknefndur smiður, hvert auknafn og
svo finnst skrifað eflir merkismenn á sendibréfum til
hans, einkum eftir frænda hans, Stefán prest Þor-
steinsson, sem oft átti correspondence4 5) við hann,
meðan hann var á Skeggjastöðum á Langanesströnd-
um, eftir hvern enn nú finnast þrjú bréf óeydd í
bréfasafni b[óndans] Guðmundar. Má því og skal
mr. Guðmundur eiga þetta smiðsnafn lífs og liðinn,
svo sem sá, er það hefir með rentu borið. Af nokkr-
um hefir hann og verið kallaður dvergur, sökum
sinna stakiegu konstverka í smíðum sínum.
Faðir mr. Guðmundar var sira Jón prestur á
Pönglabakka í Fjörðum, sonur Guðmundar prests
etc. etc.; framvegis má sjá ætt þessa af ættartölubók-
um, sem nú eru ekki við vora hönd.6)
Móðir Bergs var madame Kristjana Jónsdóttir,B)
1) P. e. Bergi sjálíum.
2) l l tekið af bls. 37 í frumr.
3) Svo.
4) = bréfaskipfi.
5) Síðar i riti þessu er ættartala Bergs og karlleggur rakinn til
sira Halldórs Porsteinssonar að Pingeyraklaustri, Tómassonar.
6) þetta er Jón í Veisu, sem margt manna er frá komið nyrðra.
(101)