Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Page 109

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Page 109
Aö eg segi yður rétt, eg hefi gert að nýju, þegar þetta sést tilsett, sjö og áttatíu. Bergur Guðmundarson ólst þar eftir upp hjá for- eldrum sínum í einhverri hinni beztu siðsemi, en hvað við veik uppmenntan hans framan af árum, allt fram að tvítugsaldri, leiði eg hér hjá mér að fram færa, með því þar finnst ekkert markvert af foreldra hans hendi, utan þetta eina, að frá fyrsta ungbarns- aldri héldu þau honum til hvers konar þjónustu og driftar, á hverju þau sjálf höfðu hið mesta álit, miklu framar en á bókmenntum og lærdómi, til hvers Bergur var þó einasta hneigður, og því þyngra sem honum veitti [að mega ekki hið allraminnsta dýrka þessa náttúrudrift, þess meiri hugraunar og gremju aflaði þetta honum, svo hann sór við sitt höfuð, deo volente [þ. e. ef guð lofaði], að gefa sig eitthvað burtu til lærdómsiðkana. þó Bergur Guðmundsson hlyti að hafa sínar krist- indómsiðkanir einasta í hjáverkum, var hann samt mikið ungur búinn að læra sinn kristindóm og þá vorðinn einhver hinn bezti í honum af jafnöldrum sínum, en með því tregt vildi veita þá sem oftar að fá kúabólu á Norðurlandi, svo vel fyrir confirmandos [þ. e. fermingarbörn] sem aðra, beið hann fermingar ásamt öðrum fleiri til ársins 1817, þegar hann, þá fimmtán vetra að aldri, var ásamt öðrum sex kon- firmeraður af Porláki Hallgrímssyni,1) þáverandi presti til Svalbarðs í Pistilflrði. Liðu síðan nærri 4 ár til þess seint um veturinn 1821, þann 25. febrúar, þá síra Jón Benediktsson2) á Svalbarði, sóknarprestur Bergs og hans lærdómslyst gagnkunnugur, tók sér fyrir hendur, máske fyrir bón Bergs sjálfs og móður 1) Síðast prestur að Presthólum, d. 1862. 2) Síðast prestur að Rafnseyri, d. 1862. (105)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.