Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Page 110

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Page 110
hans, mad. Kristjanu Jónsdóttur, að skrifa Birni presti Halldórssyni1) í Garði og segja honum frá námfýsi Bergs og gáfum, og með því síra Björn hafði pá til margra ára verið við skólakennslu, hafði nokkur áhöld til þess, en þótt mörg að láni, og var því álit- inn einhver sá bezti kennari í því plázi, bað síra Jón Björn prest Halldórsson að taka Berg pilt Guð- mundsson til kennslu af Hvammshjónum. Siðan undirbjó sira Jón hann lítið eitt um vorið í 7*/3 viku, svo sem að koma honum niður í dönsku, en annarslags bækur til kennslu hafði hann þá ekki, við hvað lærdómslyst örvaðist svo mjög hjá Bergi, að hann um sumarið strax, þann 28. Julii, skrifaði bréf Birni presti Halldórssyni í Garði í Kelduhverfl sama efnis, hvar upp á hann fekk andsvar frá presti, daterað 1. Septembris s. á., hvar í hann sagði Bergi standa frítt fyrir að vitja til sín á næslkomanda hausti. Bréf þetta meðtók Bergur skólapiltur Guð- mundarson þann 10. ejusdem af mad. Ólöfu Hannes- dóttur, og fínnst enn nú orðrétt í því svo kallaða Bréfasafni Bergs scholastici Guðmundarsonar. Nú á þessu vori, 1825, heflr Bergus Gudmundides scholasticus verið fjóra vetur til kennslu hjá Birni presti Halldórssyni í Garði, nema hvað sá fyrsti vet- ur var lítið eitt skertur. 2) Hóseas Arnason,2) skóla- piltur hjá sama, frá Sigurðarstöðum á Sléttu, hefir verið rétta fimm vetur við lærdóm hjá síra Birni. 3) Magnús Jónsson,3) skólapiltur, hefir þar [verið] sex(?) vetur til kennslu og áður sem svaraði vetri hjá föður sínum, sira Jóni Stefánssyni, og síðan hjá síra Vernharði4 5) í Nesi. 4) Mr. Árni t’órðarson,6) hefir 1) d. 1841. 2) Síðast prestur að Berufirði, d. 1861. 3) Vigðist aðstoðarprestur að Sauðanesi 1836 og andaðist þar 1839. 4) P. e. Porkelssyni, síðast presti að Reykholti, d. 1863. 5) Sonur Pórðar á Kjarna, Pálssonar. Árni hélt um tíma hálft Munkaþverárklaustur og bjó að Arnarnesi; hann andaðist i júni 1857. (106)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.